Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Iðntæknistofnunar

Þekkingarsetur Iðntæknistofnunar starfar bæði sem verktaki og frumkvöðull að miðlun þekkingar. Þekkingarsetrið þróar og skipuleggur námskeið og vinnustofur í tengslum við atvinnulífið og aðra viðskiptavini. Þar er einnig unnið að hönnun, uppsetningu og frágangi náms- og kennsluefnis fyrir viðskiptavini. Ýmis verkefni eru einnig unnin í samstarfi við aðrar menntastofnanir og fyrirtæki samkvæmt samkomulagi.

Námsframboð Þekkingarseturs

Smelltu á tenglana hér að neðan til að kynna þér efni einstakra námskeiða og/eða skrá þig á þau.

Nokkur námskeið Þekkingarseturs eru haldin í samvinnu við Háskólann í Reykjavík. Breiðletruð námskeið hér að neðan hafa verið dagsett.

Athafnabraut

Að semja með árangri
AirOpera - árangur í stjórnun vinnufunda
Áætlanagerð, rekstrarviðmið og eftirfylgni
Gerð viðskiptaáætlana
Innheimta reikninga
Í fótspor McDonald´s – stofnun sérleyfa 
Nýsköpun í vöru og þjónustu 
Skráning og færsla launa
Stofnun og rekstur verslunar
Stofnun og rekstur smáfyrirtækja
Útvistun / innvistun (Outsourshing)
Verkefnastjórnun - Lykill að árangri
Þeir fiska sem róa – öflun hugmynda til þróunar
 

 Réttindabraut

Samsetning hitaveituröra

Vinnuvélanám    

 

 Starfsnámsbraut

Innra eftirlit í sláturhúsum – fyrri hluti

Innra eftirlit í sláturhúsum – seinni hluti

Kvartanir
Meðferð ávaxta og grænmetis

Meðferð kjöts og kjötvara

Samsetning hitaveituröra
Síma- og samskiptavarsla

Stjórnun og rekstur mötuneytis

Umsjónarmenn fasteigna I

Umsjónarmenn fasteigna II
Verkstjórn
 

 Upplýsinga- og miðlunarbraut

Leiðbeinandinn - kynning og framsögn

Upplýsingaöflun á netinu

Stjórnunarbraut

Að semja með árangri
AirOpera – árangur í stjórnun vinnufunda
Áætlanagerð, rekstrarviðmið og eftirfylgni
Hagnýt viðmið - Benchmarking

Grænt bókhald

Gæðastaðlar og gæðakerfi
Gæðaumbætur
Innheimta reikninga
Innkaup og vörustjórnun í verslunum
Í fótspor McDonald´s – stofnun sérleyfa
Lager- og birgðastjórnun
Mannauðsstjórnun fyrir millistjórnendur
Markaðslyklar-árangur í markaðsmálum
Nýsköpun í vöru og þjónustu 
Rýnihópar – þróun og markaðsmál

Samkeppnisyfirburðir - þróun vöru og þjónustu

Skráning og færsla launa
Stofnun og rekstur verslunar
Straumlínustjórnun
Sölustjórnun – greining og söluaðgerðir
Útvistun / innvistun (Outsourcing)
Verkfæri gæðastjórnunar
Verkstjórnun
Verkefnastjórnun - Lykill að árangri
Vörustjórnun
Þeir fiska sem róa – öflun hugmynda til þróunar
Þjónustugæði

 Þekking – hvar, hvernig og hvenær á þínum forsendum

Þekkingarsetrið býður fyrirtækjum, stofnunum og félögum upp á sérlausnir á sviði þekkingar. Meðal þjónustu á þessu sviði má nefna:

Gerð fræðslu- eða þekkingaráætlunar

Starfsfólk Þekkingarsetursins aðstoðar við gerð áætlana  á sviði þekkingaruppbyggingar fyrir starfsfólk og starfrækslu þeirra. Ávalt er tekið mið af sérstökum þörfum bæði starfsmanna og fyrirtækis. Lögð er áhersla á að áætlanirnar séu auðveldar í framkvæmd og þekkingin sett fram á hagnýtan hátt.

Sérsniðin námskeið

Einn megin styrkleiki Þekkingarsetursins er að sérsníða námskeið fyrir tiltekna hópa hvort heldur um er að ræða fyrirtæki, stofnanir eða félög. Í öllum tilvikum fylgja vönduð námsgögn sem nýtast sem stuðningsefni fyrir þátttakendur á námskeiðunum við lausn einstakra viðfangsefna.

Hýsing námsefnis

Þekkingarsetur Iðntæknistofnunar býður leið fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja öflugt fræðslustarf á sama tíma og krafist er skilvirkni og sveigjanleika. Þjónustan gengur út frá því að Iðntæknistofnun taki að sér að halda utanum fræðslu eða hluta hennar. Í þessu getur m.a. falist þarfagreining, skráning, gerð námsgagna, kennsla, gerð viðurkenningarskjala og varðveisla gagna. 

Markmiðið er að bjóða fyrirkomulag sem einfaldar utanumhald fræðslu innan fyrirtækja en gefur jafnframt tækifæri á að njóta samstarfs aðila sem sérhæfir sig í fræðslustarfi og hefur yfir að ráða þekkingu og hugbúnaði sem er sérsniðinn að þessum verkefnum. 

Nánari upplýsingar má fá hjá starfsmönnum Þekkingarseturs Iðntæknistofnunar.

 


Viðburðir

 «Janúar 2007» 
sunmánþrimiðfimföslau
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031   

Póstlisti
Skráðu þig á póstlista Iðntæknistofnunar og fáðu fréttir af starfinu. Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann

Leiðarkerfi


Slóðin þín:

Námskeið

Stjórnborð

English web Hamur fyrir sjónskerta Prenta þessa síðu Senda þessa síðu

Flýtileiðir