Viðburðir
« Fyrri dagur Viðburðir þann 23. Janúar 2007 Næsti dagur »
Sjá viðburði eftir Árum | Mánuðum | Dögum
Stjórnun og rekstur mötuneytis - Námskeið
Dagsetning: 23.1.2007 - Staðsetning: Iðntæknistofnun
Námskeiðið er ætlað starfandi og verðandi stjórnendum mötuneyta hjá fyrirtækjum og stofnunum. Það hentar jafnt stjórnendum fjölmennra sem fámennra mötuneyta.
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist færni og þekkingu til að stjórna og reka mötuneyti í samræmi við nútíma kröfur um næringu, hreinlæti, öryggi, gæði og hagkvæmni í rekstri.
Nánari upplýsingar og skráning á vefsíðu námskeiðsins.