Viðburðir
« Fyrra ár Viðburðir árið 2007 Næsta ár »
Sjá viðburði eftir Árum | Mánuðum | Dögum
Verkefnastjórnun - lykill að árangri
Dagsetning: 24.10.2007
Hagnýtar aðferðir við verkefnastjórnun
Lykill að góðum árangri í umbótaverkefnum er kunnátta í stjórnun verkefna, allt frá því að hugmynd að verkefni vaknar og þar til það hefur verið farsællega til lykta leitt. Á þessu námskeiði er fjallað um grundvallaratriði verkefnastjórnunar og kenndar aðferðir sem koma að góðum notum, hvort heldur er innan fyrirtækja, stofnana eða hjá félagasamtökum.
Vaxtarsprotanámskeiðslok
Dagsetning: 2.10.2007 - Staðsetning: Hvolsvöllur
Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Impra hafa gert samkomulag um nýtt stuðningsverkefni sem hefur það að markmiði að hvetja til fjölbreyttari atvinnusköpunar í sveitum landsins. Verkefnið hefur verið nefnt Vaxtarsprotar.
Vaxtarsprotanámskeiðslok
Dagsetning: 1.10.2007 - Staðsetning: Stóra Ármóti
Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Impra nýsköpunarmiðstöð hafa gert samkomulag um nýtt stuðningsverkefni sem hefur það að markmiði að hvetja til fjölbreyttari atvinnusköpunar í sveitum landsins. Verkefnið hefur verið nefnt Vaxtarsprotar.
Námskeiðið Sóknarbraut, kynningafundur
Dagsetning: 25.9.2007 - Staðsetning: Egilsstaðir
Sóknarbraut er hagnýtt námskeið um rekstur fyrirtækja með áherslu á markaðssetningu, stjórnun og fjármál. Námskeiðið er 40 kennslustundir sem skiptast í 8 hluta. Markmiðið er að veita þátttakendum hagnýta menntun og stuðning sem hvetur þá til að koma hugmyndum sínum í framkvæmd og nýta þau tækifæri sem eru til staðar. Menntunin fer fram á fræðilegum og faglegum grunni og á námstímanum vinna þátttakendur að ákveðnu verkefni sem byggir á þeirra eigin viðskiptahugmynd.
Brautargengi
Dagsetning: 22.9.2007 - Staðsetning: Akureyri - Patreksfjörður - Grundarfjörður
Brautargengi á landsbyggðinni - Akureyri, Grundarfjörður og Patreksfjörður.
Námskeiðin á landsbyggðinni hefjast með sameiginlegum fundi hópanna tveggja laugardaginn 22. september 2007. Eftir það er kennt einu sinni í viku, á þriðjudögum eða miðvikudögum, kl. 12:30-17:00 á hverjum stað. Brautargengi lýkur í desember 2007.
Kennsla fer fram á Akureyri, Grundarfirði og á Patreksfirði. Nánari upplýsingar veitir Arnheiður Jóhannsdóttir, [email protected], sími 460-7974.
Námskeiðið Sóknarbraut, kynningarfundur
Dagsetning: 20.9.2007 - Staðsetning: Húsavík
Sóknarbraut er hagnýtt námskeið um rekstur fyrirtækja með áherslu á markaðssetningu, stjórnun og fjármál. Námskeiðið er 40 kennslustundir sem skiptast í 8 hluta. Markmiðið er að veita þátttakendum hagnýta menntun og stuðning sem hvetur þá til að koma hugmyndum sínum í framkvæmd og nýta þau tækifæri sem eru til staðar. Menntunin fer fram á fræðilegum og faglegum grunni og á námstímanum vinna þátttakendur að ákveðnu verkefni sem byggir á þeirra eigin viðskiptahugmynd.
Vaxtarsprotanámskeið
Dagsetning: 12.9.2007 - Staðsetning: Blöndós
Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Impra hafa gert samkomulag um nýtt stuðningsverkefni sem hefur það að markmiði að hvetja til fjölbreyttari atvinnusköpunar í sveitum landsins. Verkefnið hefur verið nefnt Vaxtarsprotar.
Verkefnið nær til landsins alls en unnið er innan ákveðinna svæða hverju sinni og verður verkefninu hrundið af stað á tveimur svæðum á árinu 2007. Þau svæði sem verkefnið mun beinast að á árinu 2007 eru annars vegar Suðurland og hins vegar Húnavatnssýslur og Strandir. Svæðin eru skilgreind með tilliti til starfssvæða ráðunautaþjónusta í landbúnaði en verkefnið er unnið í nánu samstarfi við ráðunauta á hverju svæði sem og atvinnuþróunarfélög og/eða atvinnuráðgjafa.
Brautargengi
Dagsetning: 12.9.2007 - Staðsetning: Reykjavík
Námskeið fyrir konur sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og hefja eigin atvinnurekstur
Brautargengi í Reykjavík.
Námskeiðið hefst 12. september 2007.Kennt er á miðvikudögum frá kl.12:30 -17:00 Verð: 45.000 kr.
Upplýsingar veitir Hallfríður Benediktsdóttir, [email protected] sími 570-7267.
Umsóknarfrestur til 26. ágúst.
Vaxtarsprotanámskeið
Dagsetning: 11.9.2007 - Staðsetning: Hvammstanga
Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Impra nýsköpunarmiðstöð hafa gert samkomulag um nýtt stuðningsverkefni sem hefur það að markmiði að hvetja til fjölbreyttari atvinnusköpunar í sveitum landsins. Verkefnið hefur verið nefnt Vaxtarsprotar.
Verkefnið nær til landsins alls en unnið er innan ákveðinna svæða hverju sinni og verður verkefninu hrundið af stað á tveimur svæðum á árinu 2007. Þau svæði sem verkefnið mun beinast að á árinu 2007 eru annars vegar Suðurland og hins vegar Húnavatnssýslur og Strandir. Svæðin eru skilgreind með tilliti til starfssvæða ráðunautaþjónusta í landbúnaði en verkefnið er unnið í nánu samstarfi við ráðunauta á hverju svæði sem og atvinnuþróunarfélög og/eða atvinnuráðgjafa.
Vaxtasprotanámskeið
Dagsetning: 10.9.2007 - Staðsetning: Drangsnesi
Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Impra nýsköpunarmiðstöð hafa gert samkomulag um nýtt stuðningsverkefni sem hefur það að markmiði að hvetja til fjölbreyttari atvinnusköpunar í sveitum landsins. Verkefnið hefur verið nefnt Vaxtarsprotar.
Verkefnið nær til landsins alls en unnið er innan ákveðinna svæða hverju sinni og verður verkefninu hrundið af stað á tveimur svæðum á árinu 2007. Þau svæði sem verkefnið mun beinast að á árinu 2007 eru annars vegar Suðurland og hins vegar Húnavatnssýslur og Strandir. Svæðin eru skilgreind með tilliti til starfssvæða ráðunautaþjónusta í landbúnaði en verkefnið er unnið í nánu samstarfi við ráðunauta á hverju svæði sem og atvinnuþróunarfélög og/eða atvinnuráðgjafa.
Vaxtarsprotanámskeið
Dagsetning: 6.9.2007 - Staðsetning: Stóra Ármóti
Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Impra nýsköpunarmiðstöð hafa gert samkomulag um nýtt stuðningsverkefni sem hefur það að markmiði að hvetja til fjölbreyttari atvinnusköpunar í sveitum landsins. Verkefnið hefur verið nefnt Vaxtarsprotar.
Verkefnið nær til landsins alls en unnið er innan ákveðinna svæða hverju sinni og verður verkefninu hrundið af stað á tveimur svæðum á árinu 2007. Þau svæði sem verkefnið mun beinast að á árinu 2007 eru annars vegar Suðurland og hins vegar Húnavatnssýslur og Strandir. Svæðin eru skilgreind með tilliti til starfssvæða ráðunautaþjónusta í landbúnaði en verkefnið er unnið í nánu samstarfi við ráðunauta á hverju svæði sem og atvinnuþróunarfélög og/eða atvinnuráðgjafa.
Vaxtarsprotanámskeið
Dagsetning: 5.9.2007 - Staðsetning: Hella
Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Impra nýsköpunarmiðstöð hafa gert samkomulag um nýtt stuðningsverkefni sem hefur það að markmiði að hvetja til fjölbreyttari atvinnusköpunar í sveitum landsins. Verkefnið hefur verið nefnt Vaxtarsprotar.
Verkefnið nær til landsins alls en unnið er innan ákveðinna svæða hverju sinni og verður verkefninu hrundið af stað á tveimur svæðum á árinu 2007. Þau svæði sem verkefnið mun beinast að á árinu 2007 eru annars vegar Suðurland og hins vegar Húnavatnssýslur og Strandir. Svæðin eru skilgreind með tilliti til starfssvæða ráðunautaþjónusta í landbúnaði en verkefnið er unnið í nánu samstarfi við ráðunauta á hverju svæði sem og atvinnuþróunarfélög og/eða atvinnuráðgjafa.
Vaxtasprotanámskeið
Dagsetning: 4.9.2007 - Staðsetning: Hvolsvöllur
Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Impra nýsköpunarmiðstöð hafa gert samkomulag um nýtt stuðningsverkefni sem hefur það að markmiði að hvetja til fjölbreyttari atvinnusköpunar í sveitum landsins. Verkefnið hefur verið nefnt Vaxtarsprotar.
Verkefnið nær til landsins alls en unnið er innan ákveðinna svæða hverju sinni og verður verkefninu hrundið af stað á tveimur svæðum á árinu 2007. Þau svæði sem verkefnið mun beinast að á árinu 2007 eru annars vegar Suðurland og hins vegar Húnavatnssýslur og Strandir. Svæðin eru skilgreind með tilliti til starfssvæða ráðunautaþjónusta í landbúnaði en verkefnið er unnið í nánu samstarfi við ráðunauta á hverju svæði sem og atvinnuþróunarfélög og/eða atvinnuráðgjafa.
Málþing: Íslensk hönnun – gildi og innihald.
Dagsetning: 18.8.2007 - Staðsetning: KJarvalsstaðir
MÁLÞING:
Íslensk hönnun – gildi og innihald.
Kl. 13:00–15:00
Málþing um stöðu og gildi íslenskrar hönnunar í innlendu og alþjóðlegu samhengi.Málþingið verður tvískipt. Fyrrihlutinn fjallar um hugmyndaheim íslenskra hönnuða, sérstöðu þeirra eða einsleitni og þann brunn sem íslenskir hönnuðir sækja innblástur í. Síðari hlutinn fjallar um gildi íslenskrar hönnunar fyrir íslenskan iðnað og stöðu á alþjóðlegum markaði auk þess sem fjallað verður um kosti þess og galla að starfa á litlum markaði.
Þátttakendur eru m.a.:
Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir – sýningastjóri MAGMA/KVIKU
Guðmundur Oddur – prófessor við Listaháskóla Íslands
Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir – hönnuður
Hrafnkell Birgisson – hönnuður og formaður samtaka hönnuða - FORM Ísland
Elísabet V. Ingvarsdóttir – hönnunarsagnfræðingur og innanhússarkitekt
Guðbjörg Gissurardóttir – framkvæmdastjóri Hönnunarvettvangur
Katrín Pétursdóttir – hönnuður og listamaður
Finnur Árnason - Nýsköpunarsjóði
Stjórnandi er Þorsteinn J. Vilhjálmsson
Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Dagsetning: 1.8.2007 - Staðsetning: Ísafjörður
Nýsköpunarmiðstöðin tekin til starfa
Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Fundur
Dagsetning: 6.7.2007
Vaxtarsprotar
Dagsetning: 19.6.2007 - Staðsetning: Húnaþing vestra
Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Impra nýsköpunarmiðstöð hafa gert samkomulag um nýtt stuðningsverkefni sem hefur það að markmiði að hvetja til fjölbreyttari atvinnusköpunar í sveitum landsins. Verkefnið hefur verið nefnt Vaxtarsprotar.
Vaxtarsprotar
Dagsetning: 13.6.2007 - Staðsetning: Húnaþing eystra
Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Impra nýsköpunarmiðstöð hafa gert samkomulag um nýtt stuðningsverkefni sem hefur það að markmiði að hvetja til fjölbreyttari atvinnusköpunar í sveitum landsins. Verkefnið hefur verið nefnt Vaxtarsprotar.
Klasaráðstefna á Akureyri
Dagsetning: 11.6.2007
Þann 11.-13. júní verður haldin alþjóðleg klasaráðstefna á Akureyri, Rural Clusters 2007, sem fjallar um klasauppbyggingu í dreifbýlum svæðum. Margir af helstu klasasérfræðingum heims halda erindi á ráðstefnunni m.a. Ifor Williams, Stuart Rosenfeld og Lars Eklund. Lýst verður reynslu ýmissa landa af sambærilegum verkefnum, má þar nefna Noreg, Skotland, Finnland og Ástralíu. Þetta er einstakt tækifæri fyrir þá sem unnið hafa að klösum að kynna sér það nýjasta í fræðunum og reynslu annarra af slíkri vinnu.
Hugarástand
Dagsetning: 6.6.2007 - Staðsetning: Iðntæknistofnun
Hugarástand er heiti myndlistarsýningar Þuríðar Sigurðardóttur, Þuru, sem opnuð verður á Iðntæknistofnun fimmtudaginn 7. júní.
Þjónustugæði
Dagsetning: 31.5.2007 - Staðsetning: Hótel Glymur, Hvalfirði, f. Flugfélag Íslands
Markmið
- Þátttakendur tileinki sér aðferðafræðina sem býr að baki framúrskarandi þjónustu
- Opna augu þátttakenda fyrir því hvernig þeir geta veitt framúrskarandi þjónustu
- Þátttakendur skilji mikilvægi þess að allir starfsmenn leggist á eitt til að viðskiptavinir verði ánægðir
- Þátttakendur tileinki sér hvernig þeir eiga að taka á móti kvörtunum og leysa úr þeim á farsælan máta.
- Þátttakendur líti á ábendingar/kvartanir sem ókeypis ráðgjöf til að bæta þjónustuna og taki reiði viðskiptavina ekki persónulega
- Þátttakendur skynji að markvissar umbætur í þjónustu eru lykilatriði til að efla góða þjónustu og skapa samkeppnisforskot
Leiðbeinendur
Þórólfur Árnason, forstjóri SKÝRR
Edda Björgvinsdóttir, leikkona
Kristín Halldórsdóttir, verkefnisstjóri á Evrópumiðstöð Impru
Þjónustugæði
Dagsetning: 23.5.2007 - Staðsetning: Hótel Glymur, Hvalfirði, fyrir Flugfélag íslands
Markmið
- Þátttakendur tileinki sér aðferðafræðina sem býr að baki framúrskarandi þjónustu
- Opna augu þátttakenda fyrir því hvernig þeir geta veitt framúrskarandi þjónustu
- Þátttakendur skilji mikilvægi þess að allir starfsmenn leggist á eitt til að viðskiptavinir verði ánægðir
- Þátttakendur tileinki sér hvernig þeir eiga að taka á móti kvörtunum og leysa úr þeim á farsælan máta.
- Þátttakendur líti á ábendingar/kvartanir sem ókeypis ráðgjöf til að bæta þjónustuna og taki reiði viðskiptavina ekki persónulega
- Þátttakendur skynji að markvissar umbætur í þjónustu eru lykilatriði til að efla góða þjónustu og skapa samkeppnisforskot
Leiðbeinendur
Þórólfur Árnason, forstjóri SKÝRR
Edda Björgvinsdóttir, leikkona
Kristín Halldórsdóttir, verkefnisstjóri á Evrópumiðstöð Impru
Útskrift Brautargengis á Akureyri og Akranesi
Dagsetning: 23.5.2007 - Staðsetning: Akureyri og Akranes
Útskrift Brautargengiskvenna á Akureyri og Akranesi fer fram hjá SÍMEY Þórsstíg 4, 23. maí kl. 15.00
Dagskrá:
Ávarp
Berglind Hallgrímsdóttir, framkvæmdastjóri Impru nýsköpunarmiðstöðvar
Konur í frumkvöðlastarfi
Kristín Sigurðardóttir kynnir lokaverkefni sitt við Háskólann á Akureyri
Ávarp
Þórgnýr Dýrfjörð, framkvæmdastjóri Akureyrarstofu
Ávarp
Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar
Hvað tekur við að loknu Brautargengi?
Svanhildur Pálsdóttir, hótelstjóri Hótels Varmahlíðar
Kynning á útskriftarverkefnum og útskrift
Arnheiður Jóhannsdóttir, verkefnisstjóri Impru
Þjónustugæði
Dagsetning: 22.5.2007 - Staðsetning: Hótel Glymur, Hvalfirði, f. Flugfélag Íslands
Markmið
- Þátttakendur tileinki sér aðferðafræðina sem býr að baki framúrskarandi þjónustu
- Opna augu þátttakenda fyrir því hvernig þeir geta veitt framúrskarandi þjónustu
- Þátttakendur skilji mikilvægi þess að allir starfsmenn leggist á eitt til að viðskiptavinir verði ánægðir
- Þátttakendur tileinki sér hvernig þeir eiga að taka á móti kvörtunum og leysa úr þeim á farsælan máta.
- Þátttakendur líti á ábendingar/kvartanir sem ókeypis ráðgjöf til að bæta þjónustuna og taki reiði viðskiptavina ekki persónulega
- Þátttakendur skynji að markvissar umbætur í þjónustu eru lykilatriði til að efla góða þjónustu og skapa samkeppnisforskot
Leiðbeinendur
Þórólfur Árnason, forstjóri SKÝRR
Edda Björgvinsdóttir, leikkona
Kristín Halldórsdóttir, verkefnisstjóri á Evrópumiðstöð Impru
Brautargengi á landsbyggðinni
Dagsetning: 16.5.2007 - Staðsetning: Akureyri og akranesi
Útskrift á Brautargengisnámskeiðum á Akureyri og Akranesi
Aðalfundur Iðntæknistofnunar
Dagsetning: 8.5.2007 - Staðsetning: Hótel Nordica
Námskeið - Þjónustugæði
Dagsetning: 7.5.2007 - Staðsetning: SIF - samtök stórkaupmann
Markmið
- Þátttakendur tileinki sér aðferðafræðina sem býr að baki framúrskarandi þjónustu
- Opna augu þátttakenda fyrir því hvernig þeir geta veitt framúrskarandi þjónustu
- Þátttakendur skilji mikilvægi þess að allir starfsmenn leggist á eitt til að viðskiptavinir verði ánægðir
- Þátttakendur tileinki sér hvernig þeir eiga að taka á móti kvörtunum og leysa úr þeim á farsælan máta.
- Þátttakendur líti á ábendingar/kvartanir sem ókeypis ráðgjöf til að bæta þjónustuna og taki reiði viðskiptavina ekki persónulega
- Þátttakendur skynji að markvissar umbætur í þjónustu eru lykilatriði til að efla góða þjónustu og skapa samkeppnisforskot
Leiðbeinendur
Þórólfur Árnason, forstjóri SKÝRR
Edda Björgvinsdóttir, leikkona
Kristín Halldórsdóttir, verkefnisstjóri á Evrópumiðstöð Impru
Anna Huld Óskarsdóttir, þjónustustjóri SKÝRR
Útskrift Brautargengis
Dagsetning: 2.5.2007 - Staðsetning: Hótel Loftleiðir
Brautargengi í Reykjarvík - útskrift
Miðvikudaginn 2. maí kl 16:00 - 18:00
Við athöfnina munu Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, séra Auður Eir og Ólafur Haraldsson, framkvæmdastjóri Spron flytja stutt ávörp og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri mun veita sérstakar viðurkenningar.
Að athöfn lokinni er boðið upp á léttar veitingar.
Námskeið - Þjónustugæði
Dagsetning: 27.4.2007 - Staðsetning: Marel
Markmið
- Þátttakendur tileinki sér aðferðafræðina sem býr að baki framúrskarandi þjónustu
- Opna augu þátttakenda fyrir því hvernig þeir geta veitt framúrskarandi þjónustu
- Þátttakendur skilji mikilvægi þess að allir starfsmenn leggist á eitt til að viðskiptavinir verði ánægðir
- Þátttakendur tileinki sér hvernig þeir eiga að taka á móti kvörtunum og leysa úr þeim á farsælan máta.
- Þátttakendur líti á ábendingar/kvartanir sem ókeypis ráðgjöf til að bæta þjónustuna og taki reiði viðskiptavina ekki persónulega
- Þátttakendur skynji að markvissar umbætur í þjónustu eru lykilatriði til að efla góða þjónustu og skapa samkeppnisforskot
Leiðbeinendur
Þórólfur Árnason, forstjóri SKÝRR
Edda Björgvinsdóttir, leikkona
Kristín Halldórsdóttir, verkefnisstjóri á Evrópumiðstöð Impru
Anna Huld Óskarsdóttir, þjónustustjóri SKÝRR
Námskeið - ÞJÓNUSTUGÆÐI
Dagsetning: 23.4.2007 - Staðsetning: FÍS félag íslenskra stórkaupmanna
Markmið
- Þátttakendur tileinki sér aðferðafræðina sem býr að baki framúrskarandi þjónustu
- Opna augu þátttakenda fyrir því hvernig þeir geta veitt framúrskarandi þjónustu
- Þátttakendur skilji mikilvægi þess að allir starfsmenn leggist á eitt til að viðskiptavinir verði ánægðir
- Þátttakendur tileinki sér hvernig þeir eiga að taka á móti kvörtunum og leysa úr þeim á farsælan máta.
- Þátttakendur líti á ábendingar/kvartanir sem ókeypis ráðgjöf til að bæta þjónustuna og taki reiði viðskiptavina ekki persónulega
- Þátttakendur skynji að markvissar umbætur í þjónustu eru lykilatriði til að efla góða þjónustu og skapa samkeppnisforskot
Leiðbeinendur
Þórólfur Árnason, forstjóri SKÝRR
Edda Björgvinsdóttir, leikkona
Kristín Halldórsdóttir, verkefnisstjóri á Evrópumiðstöð Impru
Námskeið - Þjónustugæði
Dagsetning: 18.4.2007 - Staðsetning: Pfaff
Markmið
- Þátttakendur tileinki sér aðferðafræðina sem býr að baki framúrskarandi þjónustu
- Opna augu þátttakenda fyrir því hvernig þeir geta veitt framúrskarandi þjónustu
- Þátttakendur skilji mikilvægi þess að allir starfsmenn leggist á eitt til að viðskiptavinir verði ánægðir
- Þátttakendur tileinki sér hvernig þeir eiga að taka á móti kvörtunum og leysa úr þeim á farsælan máta.
- Þátttakendur líti á ábendingar/kvartanir sem ókeypis ráðgjöf til að bæta þjónustuna og taki reiði viðskiptavina ekki persónulega
- Þátttakendur skynji að markvissar umbætur í þjónustu eru lykilatriði til að efla góða þjónustu og skapa samkeppnisforskot
Leiðbeinendur
Þórólfur Árnason, forstjóri SKÝRR
Edda Björgvinsdóttir, leikkona
Kristín Halldórsdóttir, verkefnisstjóri á Evrópumiðstöð Impru
Anna Huld Óskarsdóttir, þjónustustjóri SKÝRR
Verkefnastjórnun
Dagsetning: 17.4.2007 - Staðsetning: ÍSOR - Íslenskar orkurannsóknir
Lykill að góðum árangri í umbótaverkefnum er kunnátta í stjórnun verkefna, allt frá því að hugmynd að verkefni vaknar og þar til það hefur verið farsællega til lykta leitt. Á þessu námskeiði er fjallað um grundvallaratriði verkefnastjórnunar og kenndar aðferðir sem koma að góðum notum, hvort heldur er innan fyrirtækja, stofnana eða hjá félagasamtökum.
Verkefnastjórnun - Lykill að árangri
Dagsetning: 17.4.2007 - Staðsetning: Verslunarmannafélag Reykjavíkur
Námskeiðið er ætlað starfsmönnum og stjórnendum sem þurfa að stjórna verkefnum en hafa ekki fagþekkingu á verkefnisstjórnun og þeim sem vilja rifja upp. Námskeiðið hentar sérstaklega vel þeim sem hafa það hlutverk að innleiða nýjungar innan fyrirtækja, stofnana eða félagasamtaka.
Verkefnastjórnun
Dagsetning: 16.4.2007 - Staðsetning: ÍSOR -Íslenskar Orkurannsóknir
Lykill að góðum árangri í umbótaverkefnum er kunnátta í stjórnun verkefna, allt frá því að hugmynd að verkefni vaknar og þar til það hefur verið farsællega til lykta leitt. Á þessu námskeiði er fjallað um grundvallaratriði verkefnastjórnunar og kenndar aðferðir sem koma að góðum notum, hvort heldur er innan fyrirtækja, stofnana eða hjá félagasamtökum.
Tækifæri morgundagsins - málþing á Akureyri
Dagsetning: 13.4.2007 - Staðsetning: Akureyri - Borgir við Norðurslóð
Tækifæri morgundagsins
Impra nýsköpunarmiðstöð og Orkustofnun boða til málþings föstudaginn 13. apríl kl. 14:00 - 16:30 að Borgum við Norðurslóð, Akureyri
Dagskrá
Setning, Sigurður Steingrímsson, Impra nýsköpunarmiðstöð
Á ég verðmæti sem ég vissi ekki af? Elín Ragnhildur Jónsdóttir, Einkaleyfastofa
Tækifæri til lækkunar á eigin orkukostnaði og álagi á umhverfið, Sigurður Friðleifsson, Orkustofnun
Vaðlaheiðargöng – tækifæri, áhrif og ávinningur, Pétur Þór Jónasson, Greið leið ehf
Hundur í óskilum
Veitingar
ALCOA Fjarðaál "tækifæri í tengslum við álver ", Erna Indriðadóttir og Kristján Halldórsson Alcoa Fjarðaál
Rýnt í tækifærin, Andri Snær Magnason, rithöfundur
Málþingið er þátttakendum að kostnaðarlausu
Allir velkomnir
Skráning fer fram á netfanginu [email protected] eða í síma 460 7977 til 12. apríl.
Seed Forum
Dagsetning: 29.3.2007 - Staðsetning: Höfuðstöðvar deCode
The Seed Forum Iceland investment conference is for investors interested in the business cases of the most promising seed and early stage growth companies presenting in Iceland. The companies were nominated and specially selected by an international investor jury.
Program
Opið námskeið -ÞJÓNUSTUGÆÐI
Dagsetning: 29.3.2007 - Staðsetning: Iðntæknistofnun
Markmið
- Þátttakendur tileinki sér aðferðafræðina sem býr að baki framúrskarandi þjónustu
- Opna augu þátttakenda fyrir því hvernig þeir geta veitt framúrskarandi þjónustu
- Þátttakendur skilji mikilvægi þess að allir starfsmenn leggist á eitt til að viðskiptavinir verði ánægðir
- Þátttakendur tileinki sér hvernig þeir eiga að taka á móti kvörtunum og leysa úr þeim á farsælan máta.
- Þátttakendur líti á ábendingar/kvartanir sem ókeypis ráðgjöf til að bæta þjónustuna og taki reiði viðskiptavina ekki persónulega
- Þátttakendur skynji að markvissar umbætur í þjónustu eru lykilatriði til að efla góða þjónustu og skapa samkeppnisforskot
Leiðbeinendur
Þórólfur Árnason, forstjóri SKÝRR
Edda Björgvinsdóttir, leikkona
Kristín Halldórsdóttir, verkefnisstjóri á Evrópumiðstöð Impru
Námskeið - Verkefnastjórnun
Dagsetning: 27.3.2007 - Staðsetning: Iðntæknistofnun
Hverjum er námskeiðið ætlað?
Námskeiðið er ætlað starfsmönnum og stjórnendum sem þurfa að stjórna verkefnum en hafa ekki fagþekkingu á verkefnisstjórnun og þeim sem vilja rifja upp. Námskeiðið hentar sérstaklega vel þeim sem hafa það hlutverk að innleiða nýjungar innan fyrirtækja, stofnana eða félagasamtaka.
Þetta námskeið verður næst haldið 27. og 28. mars 2007 frá kl. 9:00 til 13:00 báða dagana. Smelltu á tengilinn hér að neðan til að opna skráningareyðublað þess:
Nánari upplýsngar og umsóknareyðiblað
Sköpunarkraftur skólanna
Dagsetning: 23.3.2007 - Staðsetning: Haldið í Kennaraháskóla Íslands V/Stakkahlíð, í Bratta
Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt (FÍKNF) kynnir málþingið:
SKÖPUNARKRAFTUR SKÓLANNA
Haldið í Kennaraháskóla Íslands V/Stakkahlíð, í Bratta 23. mars 2007, Kl:13:00 – 17:00
Skráning fyrir 20.mars og fyrirspurnir sendist á netfangið: [email protected]
Dagskrá:
1. 12:45 -13:15 Skráning.
2. 13:15 -13:25 Setning.
Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands og Ólafur Proppé rektor Kennaraháskóla Íslands setja málþingið.
3. 13:30 -14:10 Skapandi skólasamfélag á netinu. Jón Hörðdal CCP.
4. 14:10 -14:25 Starfsemi FÍKNF: Róbert Ferdinandsson og Örn D. Jónsson.
14:30- 14:55 Kaffihlé.
5. Málstofur verða í stofum H201, H202 og H203: kl.15:00- 15:40
A. Mótun hugmynda um hvatningarverðlaun fyrir nýsköpunar- og
frumkvöðlamennt í skólum: Hilmar Friðjónsson kennari í VMA stjórnar.
B. Stefnumótun og áherslur í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt í
skólakerfinu: Dr. Rósa Gunnarsdóttir menntamálaráðuneytinu stjórnar.
C. Tengsl skóla og atvinnulífs til eflingar nýsköpunar- og
frumkvöðlamenntunar í íslenskum skólum: Harpa Magnúsdóttir nýsköpunarkennari í Njarðvíkurskóla stjórnar.
6. 15:45-15:55 Niðurstöður úr málstofum dregnar saman.
7. 16:00 Ávarp menntamálaráðherra Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur.
8. 17:00 Málþingsslit.
Veitingar eru í boði Menntamálaráðuneytis.
Samstarfsaðili FÍKNF er menntamálaráðuneyti Íslands.
Stuðningsaðilar félagsins er IMPRA og Kennaraháskóli Íslands.
Námskeið - ÞJÓNUSTUGÆÐI
Dagsetning: 23.3.2007 - Staðsetning: Tryggingastofnun
Markmið
- Þátttakendur tileinki sér aðferðafræðina sem býr að baki framúrskarandi þjónustu
- Opna augu þátttakenda fyrir því hvernig þeir geta veitt framúrskarandi þjónustu
- Þátttakendur skilji mikilvægi þess að allir starfsmenn leggist á eitt til að viðskiptavinir verði ánægðir
- Þátttakendur tileinki sér hvernig þeir eiga að taka á móti kvörtunum og leysa úr þeim á farsælan máta.
- Þátttakendur líti á ábendingar/kvartanir sem ókeypis ráðgjöf til að bæta þjónustuna og taki reiði viðskiptavina ekki persónulega
- Þátttakendur skynji að markvissar umbætur í þjónustu eru lykilatriði til að efla góða þjónustu og skapa samkeppnisforskot
Leiðbeinendur
Þórólfur Árnason, forstjóri SKÝRR
Edda Björgvinsdóttir, leikkona
Kristín Halldórsdóttir, verkefnisstjóri á Evrópumiðstöð Impru
Verkefnastjórnun
Dagsetning: 21.3.2007
Hverjum er námskeiðið ætlað?
Námskeiðið er ætlað starfsmönnum og stjórnendum sem þurfa að stjórna verkefnum en hafa ekki fagþekkingu á verkefnisstjórnun og þeim sem vilja rifja upp. Námskeiðið hentar sérstaklega vel þeim sem hafa það hlutverk að innleiða nýjungar innan fyrirtækja, stofnana eða félagasamtaka.
Nánari upplýsingar og eyðublað
Verkefnastjórnun - Lykill að árangri
Dagsetning: 20.3.2007 - Staðsetning: Iðntæknistofnun
Á þessu námskeiði er fjallað um grundvallaratriði verkefnastjórnunar og kenndar aðferðir sem koma að góðum notum, hvort heldur er innan fyrirtækja, stofnana eða hjá félagasamtökum.
Námskeiðið er ætlað starfsmönnum og stjórnendum sem þurfa að stjórna verkefnum en hafa ekki fagþekkingu á verkefnisstjórnun og þeim sem vilja rifja upp. Námskeiðið hentar sérstaklega vel þeim sem hafa það hlutverk að innleiða nýjungar innan fyrirtækja, stofnana eða félagasamtaka.
Nánari upplýsingar og skráning á vefsíðu námskeiðsins.
Verkefnastjórnun - Lykill að árangri
Dagsetning: 12.3.2007 - Staðsetning: Iðntæknistofnun
Námskeiðið er ætlað starfsmönnum og stjórnendum sem þurfa að stjórna verkefnum en hafa ekki fagþekkingu á verkefnisstjórnun og þeim sem vilja rifja upp. Námskeiðið hentar sérstaklega vel þeim sem hafa það hlutverk að innleiða nýjungar innan fyrirtækja, stofnana eða félagasamtaka.
Tækni og vit
Dagsetning: 8.3.2007 - Staðsetning: Fífan Kópavogur
Stórsýning tileinkuð tækniþróun og þekkingariðnaði, Tækni og vit 2007, verður haldin í Fífunni í Smáranum, Kópavogi, 8. - 11. mars nk. Markmið sýningarinnar er að kynna nýjungar og þjónustu sem í boði er í hátækni- og þekkingariðnaði og þá áhugaverðu þróun sem hefur átt sér stað á undanförnum árum. Einnig að kynna hvaða tækifæri eru til staðar fyrir tækni- og þekkingarfyrirtæki varðandi aðstöðu, fjármögnun og þjónustu.
Nýsköpunarþing
Dagsetning: 22.2.2007 - Staðsetning: Grand Hótel
Nýsköpunarþing 2007 |
Virðisauki sköpunar er yfirskrift Nýsköpunarþings Rannís og Útflutningsráðs sem haldið verður á Grand Hótel fimmtudaginn 22. febrúar 2007, kl. 08.00-10.00 Árlegt Nýsköpunarþing Rannís og Útflutningsráðs er haldið til að vekja athygli á þeim mikilvægu tengslum sem eru á milli aukinnar verðmætasköpunar í atvinnulífinu og rannsókna og þekkingaröflunar. Markmið þinganna er að ýta undir skilning manna á samspili vísinda, tækni og þekkingar annarsvegar og vöruþróunar og markaðsstarfi hinsvegar. |
Hvar liggur tækifærið til þróunar og nýsköpunar?
Dagsetning: 20.2.2007 - Staðsetning: Iðntæknistofnun
Hvar liggur tækifærið til þróunar og nýsköpunar!
Þriðjudagur 20 febrúar 2007 – Salur A Iðntæknistofnun Íslands.
Dagskrá:
09.00 Opnun ráðstefnunnar, kynning á dagskrá og markmiðum
09.05 Kynning á MINT, næsta kall og áherslur - Samstarf við ERA net MNT
Nina Etelä frá NICe.
09.35 Verkefni í MINT áætlun NICe. Gerlalaus yfirborð og ný yfirborðstækni
Guðmundur Gunnarsson
09.50 Fyrirspurnir um MINT - Nina Etelä
10.00 Kaffi
10.20 Kynning á
Ingólfur Þorbjörnsson, Snæbjörn Kristjánsson
10.40 Verkefni í
Gissur Örlygsson
11.00 Fyrirspurnir um
11.10 CRAFT - Áætlun ESB um styrki til smárra og meðalstórra fyirrtækja.
Áherslur Iðntæknistofnunar og samstarf við Pera. Ingólfur Þorbjörnsson og Björn Gíslason
11.40 Kynning á verkefnum sem fjármögnuð voru innan CRAFT í síðasta kalli
Páll Árnason
12.00 Fyrirspurnir og ráðstefnulok
Nordic MINT – micro- and nanotechnology
Everyday Nano
Stofnun og rekstur smáfyrirtækja
Dagsetning: 19.2.2007 - Staðsetning: Iðntæknistofnun
Stofnun og rekstur smáfyrirtækja er ætlað þeim sem búa yfir viðskiptahugmynd og hafa hug á að stofna fyrirtæki í kringum hana. Námskeiðið er einnig ætlað þeim sem hafa nýlega stofnað fyrirtæki eða vilja auka rekstrarþekkingu sína.
Vaxtarsprotar, kynningarfundur
Dagsetning: 18.2.2007 - Staðsetning: Gauksmýri, Húnaþingi vestra
Impra og Framleiðnisjóður boða til fund um atvinnusköpun í sveitum
Dagsetning: 18.2.2007 - Staðsetning: Félagsheimilið Sævangur, Strandabyggð
Kynning á fjármálauppgjörum í FP7
Dagsetning: 14.2.2007 - Staðsetning: Háskólinn í Reykjavík
Þann 14 febrúar stendur Rannís, með þátttöku Evrópumiðstöðvar Impru, fyrir dagsnámskeiði um fjármálareglur og uppgjör í nýrri rannsóknaráætlun ESB (7 RÁ). Námskeiðið er sérstaklega gagnlegt fyrir þá aðila og fyrirtæki sem hafa áhuga á að þátttöku í verkefnum innan áætlunarinnar.
Nánari upplýsingar veitir:
Ólafur Ingþórsson, verkefnastjóri
[email protected]
Verkefnastjórnun
Dagsetning: 13.2.2007 - Staðsetning: Iðntæknistofnun
Námskeiðið er ætlað starfsmönnum og stjórnendum sem þurfa að stjórna verkefnum en hafa ekki fagþekkingu á verkefnisstjórnun og þeim sem vilja rifja upp. Námskeiðið hentar sérstaklega vel þeim sem hafa það hlutverk að innleiða nýjungar innan fyrirtækja, stofnana eða félagasamtaka.
Brautargengi
Dagsetning: 10.2.2007 - Staðsetning: Akureyri og akranes
Brautargengi
Námskeið fyrir konur sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og hefja eigin atvinnurekstur.
Kennsla hefst á Akureyri og á Akranesi
Sóknarbraut, kynningarfundur
Dagsetning: 9.2.2007 - Staðsetning: Salur samstöðu, Þverbraut 1, Blönduósi
Sóknarbraut er hagnýtt námskeið um rekstur fyrirtækja með áherslu á markaðssetningu, stjórnun og fjármál. Námskeiðið er 40 kennslustundir sem skiptast í 8 hluta. Markmiðið er að veita þátttakendum hagnýta menntun og stuðning sem hvetur þá til að koma hugmyndum sínum í framkvæmd og nýta þau tækifæri sem eru til staðar. Menntunin fer fram á fræðilegum og faglegum grunni og á námstímanum vinna þátttakendur að ákveðnu verkefni.
Verkefnastjórnun
Dagsetning: 8.2.2007 - Staðsetning: Húsasmiðjan
Námskeiðið er ætlað starfsmönnum og stjórnendum sem þurfa að stjórna verkefnum en hafa ekki fagþekkingu á verkefnisstjórnun og þeim sem vilja rifja upp. Námskeiðið hentar sérstaklega vel þeim sem hafa það hlutverk að innleiða nýjungar innan fyrirtækja, stofnana eða félagasamtaka.
Sóknarbraut, kynningarfundur
Dagsetning: 7.2.2007 - Staðsetning: Félagsheimilið Fellsborg, Höfðahreppi
Sóknarbraut er hagnýtt námskeið um rekstur fyrirtækja með áherslu á markaðssetningu, stjórnun og fjármál. Námskeiðið er 40 kennslustundir sem skiptast í 8 hluta. Markmiðið er að veita þátttakendum hagnýta menntun og stuðning sem hvetur þá til að koma hugmyndum sínum í framkvæmd og nýta þau tækifæri sem eru til staðar. Menntunin fer fram á fræðilegum og faglegum grunni og á námstímanum vinna þátttakendur að ákveðnu verkefni.
Verkstjórnarnámskeið
Dagsetning: 5.2.2007 - Staðsetning: Iðntæknistofnun
Námskeiðið er ætlað starfsmönnum og stjórnendum sem þurfa að stjórna verkefnum en hafa ekki fagþekkingu á verkefnisstjórnun og þeim sem vilja rifja upp. Námskeiðið hentar sérstaklega vel þeim sem hafa það hlutverk að innleiða nýjungar innan fyrirtækja, stofnana eða félagasamtaka.
Sprotaþing
Dagsetning: 2.2.2007 - Staðsetning: Laugardagshöll
SPROTAÞING 2007 - Staða og starfsskilyrði sprota- og hátæknifyrirtækja í brennidepli á þingi stjórnmálaflokka, stoðkerfis og atvinnulífs
Impra og Framleiðnisjóður
Dagsetning: 1.2.2007 - Staðsetning: Veitingaskálinn Hlíðarendi Hvolsvelli
Innkaup og vörustjórnun í verslunum - Námskeið
Dagsetning: 31.1.2007 - Staðsetning: Iðntæknistofnun
Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa starfað að innkaupum og stjórnun vöruflokka í smásölu en jafnframt þeim er hafa hug á að stofna verslun eða stunda innflutning á vöru til dæmis frá fjárlægum slóðum.
Í lok námskeiðsins eiga þátttakendur að kunna skil á helstu atriðum innkaupa og kunna hagnýtar lausnir við mat flutningskostnaðar og öðrum kostnaði sem fellur á vöru frá því að innkaup eiga sér stað. Námskeiðið leggur megin áherslu á að hámarks virði náist í öllu vöruflæðinu frá innkaupum til afhendingar.
Nánari upplýsingar og skráning á vefsíðu námskeiðsins.
Vörustjórnun - Námskeið
Dagsetning: 30.1.2007 - Staðsetning: Iðntæknistofnun
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem fást við innkaup og birgðahald. Það hentar einnig þeim sem hafa með höndum skipulagningu framleiðslu og vörudreifingu. Fjallað er sérstaklega um notkun strikamerkja í vörustjórnun.
Markmið námskeiðsins er að sýna fram á að með virkri vörustjórnun er hægt að ná umtalsverðum árangri í lækkun kostnaðar.
Nánari upplýsingar og skráning á vefsíðu námskeiðsins.
Impra og Framleiðnisjóður boða til funda um atvinnusköpun í sveitum.
Dagsetning: 30.1.2007 - Staðsetning: Suðurland
Brautargengi í Reykjavík
Dagsetning: 24.1.2007 - Staðsetning: Hótel Loftleiðir
Brautargengi
Námskeið fyrir konur sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og hefja eigin atvinnurekstur.
Stjórnun og rekstur mötuneytis - Námskeið
Dagsetning: 23.1.2007 - Staðsetning: Iðntæknistofnun
Námskeiðið er ætlað starfandi og verðandi stjórnendum mötuneyta hjá fyrirtækjum og stofnunum. Það hentar jafnt stjórnendum fjölmennra sem fámennra mötuneyta.
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist færni og þekkingu til að stjórna og reka mötuneyti í samræmi við nútíma kröfur um næringu, hreinlæti, öryggi, gæði og hagkvæmni í rekstri.
Nánari upplýsingar og skráning á vefsíðu námskeiðsins.
Sölustjórnun - Greining og söluaðgerðir - Námskeið
Dagsetning: 18.1.2007 - Staðsetning: Iðntæknistofnun
Námskeiðið er ætlað sölufólki fyrirtækja og stofnana.
Í lok námskeiðsins eiga þátttakendur að þekkja til grundvallaratriða markaðsfræðinnar, geta beitt nútíma söluaðferðum og hafa öðlast þjálfun og þekkingu til að framkvæma söluaðgerðir í samræmi við sett markmið viðkomandi fyrirtækis eða stofnunar.
Nánari upplýsingar og skráning á vefsíðu námskeiðsins.