Viðburðir
« Fyrri mánuður Viðburðir í Október 2007 Næsti mánuður »
Sjá viðburði eftir Árum | Mánuðum | Dögum
Verkefnastjórnun - lykill að árangri
Dagsetning: 24.10.2007
Hagnýtar aðferðir við verkefnastjórnun
Lykill að góðum árangri í umbótaverkefnum er kunnátta í stjórnun verkefna, allt frá því að hugmynd að verkefni vaknar og þar til það hefur verið farsællega til lykta leitt. Á þessu námskeiði er fjallað um grundvallaratriði verkefnastjórnunar og kenndar aðferðir sem koma að góðum notum, hvort heldur er innan fyrirtækja, stofnana eða hjá félagasamtökum.
Vaxtarsprotanámskeiðslok
Dagsetning: 2.10.2007 - Staðsetning: Hvolsvöllur
Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Impra hafa gert samkomulag um nýtt stuðningsverkefni sem hefur það að markmiði að hvetja til fjölbreyttari atvinnusköpunar í sveitum landsins. Verkefnið hefur verið nefnt Vaxtarsprotar.
Vaxtarsprotanámskeiðslok
Dagsetning: 1.10.2007 - Staðsetning: Stóra Ármóti
Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Impra nýsköpunarmiðstöð hafa gert samkomulag um nýtt stuðningsverkefni sem hefur það að markmiði að hvetja til fjölbreyttari atvinnusköpunar í sveitum landsins. Verkefnið hefur verið nefnt Vaxtarsprotar.