| Ísland í 7. sæti samkvæmt skýrslu World Economic Forum um samkeppnishæfni þjóða.Iðntæknistofnun er samstarfsaðili Alþjóðlegu efnahagsstofnunarinnar, World Economic Forum, sem hefur í nýrri skýrslu birt samanburð á samkeppnishæfni 117 þjóða sem skapa 98% heimsframleiðslunar.
 Sjá fréttatilkynningu.
 |