English web Þessi síða í ham fyrir sjónskerta Prenta þessa síðu Senda þessa síðu
Með nýsköpun að leiðarljósi - Metnaður okkar er að bjóða ávallt bestu þekkingu og færni á þeim sviðum sem við störfum á og að starfsmenn séu virkir í vísindum og rannsóknum og skapi þannig nýjar víddir í þágu íslensks atvinnulífs.

 

Iðntæknistofnun vinnur að markmiðum í samstarfi við fyrirtæki, félög og einstaklinga, vísinda- og rannsóknastofnanir, háskóla og stjórnvöld. Áhersla er lögð á frumkvæði og sveigjanleika til að mæta þörfum viðskiptavina á hverjum tíma.

Á Iðntæknistofnun leitast starfsmenn við að uppfylla kröfur viðskiptavina með því að veita þjónustu í samræmi við gæðastefnu stofnunarinnar. Sérfræðingar okkar leita ætíð að hæfustu samstarfsaðilum innanlands sem utan og stuðla að þekkingar- og tækniyfirfærslu með þátttöku í alþjóðlegu samstarfi.

Iðntæknistofnun eflir íslenskt atvinnulíf með:  

  • Hagnýtum rannsóknum í líftækni, efnis- og framleiðslutækni, matvælatækni og umhverfismálum
  • Tæknivöktun og tækniyfirfærslu
  • Stuðningi við frumkvöðla og fyrirtæki
  • Fræðslu og endurmenntun
  • Sérfræðiráðgjöf á sviðum tækni, fræðslu, rekstrar og stjórnunar
  • Prófunum og greiningum
  • Þjónustu á sviði umhverfismála og upplýsingatækni
  • Þátttöku í alþjóðlegu samstarfi

 

Iðntæknistofnun
Keldnaholti
112 Reykjavík
Sími 570 7100
Bréfsími 570 7111

Micro- and Nano-Technologies in the Life Sciences
6.7.2004
The ECOTEXTILE04 Conference
7.7.2004
Frumkvöðlaskólinn hefst á Akureyri í september
9.7.2004
Tæknipúlsinn kominn út með fjölbreyttu efni að vanda
Stjórnendur eru afar bjartsýnir á framtíðina en telja ólíklegt að staða kynjanna jafnist
ESB auglýsir eftir umsóknum á sviði Efnis-, framleiðslu- og örtækni og Upplýsingatækni
© Iðntæknistofnun - Forritun og uppsetning Vefur samskiptalausnir ehf.