Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Iðntæknistofnunar

Viðburðir

« Fyrri dagur Viðburðir þann 31. Janúar 2007 Næsti dagur »

Sjá viðburði eftir Árum | Mánuðum | Dögum

Innkaup og vörustjórnun í verslunum - Námskeið

Dagsetning: 31.1.2007 - Staðsetning: Iðntæknistofnun

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa starfað að innkaupum og stjórnun vöruflokka í smásölu en jafnframt þeim er hafa hug á að stofna verslun eða stunda innflutning á vöru til dæmis frá fjárlægum slóðum.

Í lok námskeiðsins eiga þátttakendur að kunna skil á helstu atriðum innkaupa og kunna hagnýtar lausnir við mat flutningskostnaðar og öðrum kostnaði sem fellur á vöru frá því að innkaup eiga sér stað. Námskeiðið leggur megin áherslu á að hámarks virði náist í öllu vöruflæðinu frá innkaupum til afhendingar.

Nánari upplýsingar og skráning á vefsíðu námskeiðsins.



Leiðarkerfi


Slóðin þín:

Heim

Stjórnborð

English web Hamur fyrir sjónskerta Prenta þessa síðu Senda þessa síðu

Flýtileiðir