Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Iðntæknistofnunar

Vefnám 

Til að komast inn á vefsvæði viðkomandi námskeiðs þarf lykilorð sem skráðum námskeiðsþátttakendum er úthlutað. Umsjónarmaður viðkomandi námskeiðs tekur við skráningum og úthlutar lykilorðum. Veitir hann jafnframt nánari upplýsingar um námskeiðið sé þess óskað.

Athugið að þó svo að námskeiðstenglarnir hér að neðan séu bundnir lykilorðum þá eru námskeiðslýsingarnar öllum opnar.

Hér að neðan getur að líta þau námskeið sem boðið er upp á í formi vefnáms á þessari önn:
 

 Umsjónarmenn fasteigna                                                                                              

Umsjónarmenn fasteigna
Markmið: Megin markmið þessa náms er að nemendur öðlist færni til umsjónar og eftirlits með öllu sem lýtur að umhirðu og öryggi nútíma fasteigna.
Nánari námskeiðslýsingu er að finna hér: Námskeiðslýsing.
Umsjónarmaður: Kristján Óskarsson, sími 570 7287, netfang [email protected].

 

 Markviss upplýsingaleit á netinu                                                                             

Markviss upplýsingaleit á netinu
Markmið: Að auðvelda fólki að nota Netið til að afla sér upplýsinga á fagsviðum. Áhersla er lögð á að þátttakendur geti notað veraldarvefinn til að flýta fyrir þekkingar- og upplýsingaöflun.
Nánari námskeiðslýsingu er að finna hér: Námskeiðslýsing.
Umsjónarmaður: Kristján Óskarsson, sími 570 7287, netfang [email protected]. 


Viðburðir

 «Janúar 2007» 
sunmánþrimiðfimföslau
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031   

Póstlisti
Skráðu þig á póstlista Iðntæknistofnunar og fáðu fréttir af starfinu. Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann

Leiðarkerfi


Slóðin þín:

Vefnám

Stjórnborð

English web Hamur fyrir sjónskerta Prenta þessa síðu Senda þessa síðu

Flýtileiðir