Rannsóknagagnasafn Íslands, RIS, er safn upplýsinga um rannsóknaverkefni sem unnið er að hér á landi.
Að safninu standa Rannsóknaráð Íslands, Háskóli Íslands og Iðntæknistofnun.