Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Iðntæknistofnunar

Viðburðir

« Fyrri dagur Viðburðir þann 20. September 2007 Næsti dagur »

Sjá viðburði eftir Árum | Mánuðum | Dögum

Námskeiðið Sóknarbraut, kynningarfundur

Dagsetning: 20.9.2007 - Staðsetning: Húsavík

Sóknarbraut er hagnýtt námskeið um rekstur fyrirtækja með áherslu á markaðssetningu, stjórnun og fjármál. Námskeiðið er 40 kennslustundir sem skiptast í 8 hluta. Markmiðið er að veita þátttakendum hagnýta menntun og stuðning sem hvetur þá til að koma hugmyndum sínum í framkvæmd og nýta þau tækifæri sem eru til staðar.  Menntunin fer fram á fræðilegum og faglegum grunni og á námstímanum vinna þátttakendur að ákveðnu verkefni sem byggir á þeirra eigin viðskiptahugmynd.

Frekari upplýsingar



Leiðarkerfi


Slóðin þín:

Heim

Stjórnborð

English web Hamur fyrir sjónskerta Prenta þessa síðu Senda þessa síðu

Flýtileiðir