Viðburðir
« Fyrri dagur Viðburðir þann 22. September 2007 Næsti dagur »
Sjá viðburði eftir Árum | Mánuðum | Dögum
Brautargengi
Dagsetning: 22.9.2007 - Staðsetning: Akureyri - Patreksfjörður - Grundarfjörður
Brautargengi á landsbyggðinni - Akureyri, Grundarfjörður og Patreksfjörður.
Námskeiðin á landsbyggðinni hefjast með sameiginlegum fundi hópanna tveggja laugardaginn 22. september 2007. Eftir það er kennt einu sinni í viku, á þriðjudögum eða miðvikudögum, kl. 12:30-17:00 á hverjum stað. Brautargengi lýkur í desember 2007.
Kennsla fer fram á Akureyri, Grundarfirði og á Patreksfirði. Nánari upplýsingar veitir Arnheiður Jóhannsdóttir, [email protected], sími 460-7974.