Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Iðntæknistofnunar

Umhverfisstefna

Iðntæknistofnun leggur áherslu á umhverfismál og að hafa jákvæð áhrif á umhverfið með starfsemi sinni.  Stofnunin stuðlar að því að íslenskt atvinnulíf taki fullt tillit til umhverfisáhrifa og verði þekkt fyrir ábyrga stjórnun umhverfismála.

Þetta er gert með því að:

  • Allir starfsmenn séu meðvitaðir um áhrif starfseminnar á umhverfið og leitist við að lágmarka þau.
  • Fylgjast með og stýra áhrifum starfseminnar á umhverfið.
  • Leggja áherslu á fræðslu, ráðgjöf og rannsóknir á sviði umhverfismála.
  • Vinna að rannsóknum og þróun á ferlum sem minnka álag á umhverfið.
  • Taka tillit til umhverfisáhrifa við innkaup á aðföngum.
  • Framfylgja viðeigandi lögum og reglugerðum á sviði umhverfismála.
  • Stuðla að stöðugum umbótum á sviði umhverfismála og birta upplýsingar þar að lútandi í ársskýrslu Iðntæknistofnunar.


Viðburðir

 «September 2007» 
sunmánþrimiðfimföslau
      1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30      

Póstlisti
Skráðu þig á póstlista Iðntæknistofnunar og fáðu fréttir af starfinu.

Leiðarkerfi


Slóðin þín:

Iðntæknistofnun » Umhverfisstefna

Stjórnborð

English web Hamur fyrir sjónskerta Prenta þessa síðu Senda þessa síðu

Flýtileiðir