
Impra nýsköpunarmiðstöð
Impra nýsköpunarmiðstöð hefur umsjón með ýmsum stuðningsverkefnum fyrir frumkvöðla og fyrirtæki.
Starfandi fyrirtæki á landsbyggðinni geta sótt um í stuðningsverkefni sérsniðin að þeirra þörfum. Þessi verkefni eru Nýsköpun í starfandi fyrirtækjum, Vöruþróun og Skrefi framar.
Mögulegt er fyrir frumkvöðla að sækja um styrki til Impru í verkefnin Frumkvöðlastuðning og Átak til atvinnusköpunar.
Hér til hliðar er hægt að skoða vörur og þjónustu sem er árangur þessara verkefna.
Leit
Flýtileiðir
