Vegmerkingar
Iðntæknistofnun hefur á umliðnum árum unnið nokkur rannsóknarverkefni á endingu og virkni vegmerkinga fyrir Vegagerðina og á grundvelli þeirrar þekkingar hefur hún mælt með ákveðnum vörumerkjum vegmerkingarefna til nota við íslenskar aðstæður. Hér fyrir neðan er eru tengingar við nýlegar rannsóknarskýrslur og þeir vörumerkjalistar sem nú eru í gildi.
Rannsóknarskýrslur
Prófanir á Swarco efnum 2005-6
Vegmerkingaprófanir 2002 - 2004.pdf
Vörumerkjalistar
Ráðlagður sprautumassi fyrir bíl Vegagerðarinnar.pdf
Ráðlagðar endurskinsfilmur og blek.pdf