Örtæknivettvangur.
Stefnumótun og framtíðarsýn
Þau svið tækni og vísinda sem snúa að uppbyggingu og meðhöndlun efnis á nanóskala hafa undanfarin ár verið í mikilli þróun. Litið hefur verið til þessara sviða sem helsta vaxtarsprota í tækni og vísindum. Örtækni hefur mikla þverfaglega nálgun og mun þróun hennar og notkun að mati margra helstu sérfræðinga, gerbreyta mörgum hefðbundnum lausnum í vísindum og tækni. Stofnað hefur verið til sameiginlegs vettvangs, Örtæknivettvangs sem hefur sent frá sér skýrsluna Stefnumótun og framtíðarsýn Örtæknivettvangs.
Örtæknivettvangur - Staða og framtíðarhorfur
Könnun um stöðu og framtíðarhofur örtækni má nálgast hér.