Efnatækni
Í gegnum árin hefur verið rekin metnaðarfull rannsókna- og þróunarstarfsemi á sviði efna- og efnaferlatækni innan Efnis- og umhverfistæknideildar. Unnið hefur verið að margvíslegum verkefnum og sérstök áhersla lögð á sérstöðu okkar Íslendinga hvað varðar nýtingu jarðhitans.
Nánari upplýsingar varðandi efnatækni veitir Guðmundur Gunnarsson
VERKEFNI
Magnesíum málmur og kísiloxíð úr ólivíni