Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Iðntæknistofnunar

Ráðstefnur

Örtæknidagar

Dagana 3.-4. desember 2003 stóðu Samtök Iðnaðarins, RANNÍS og Iðntæknistofnun fyrir ráðstefnu um örtækni og styrktaráætlun ESB um Efnis-, framleiðslu og örtækni.

 Nordic Hydrogen Seminar.

Dagana 12-13 nóvember 2003 var haldin samnorræn ráðstefna um vetnistækni hér á landi.  Megináhersla þessarar námsstefnu var að auka tegnsl innan Norðurlandanna í vetnisrannsóknum og þá sérstaklega tengsl milli Íslands og Noregs.  Til landsins komu yfir 60 vísindamenn, prófessorar og doktorsnemar af þessu tilefni

2nd International Conference and Workshop on Anode Rodding Plants for Primary Aluminium Smelters

Iðntænistofnum, Málmgarður og útgáfufyrirtækið dmg í Bretlandi stóðu að annari ráðstefnunni í röð um skautsmiðjur álvera dagana 23-25 september 2003.  Var ráðsefnan haldin á á Nordica Hótel og var hin glæsilegasta í alla staði.  Á hana komu komu 145 manns frá 18 löndum, þar af 53 frá Íslandi og 16 frá Noregi.

 Ráðstefna um vetni í Reykjavík 24 - 25 apríl 2003
Making hydrogen available to the public

Iðntæknistofnun tekur þátt í verkefninu ECTOS um vetnisvagna á Íslandi. Hluti af verkefninu felst í að reisa og reka vetnisstöð sem mun þjóna þremur strætisvögnum sem aka munu á götum Reykjavíkur næstu árin. 24. apríl 2003 var vetnisstöðin formlega opnuð og í tilefni af því var haldin alþjóðleg ráðstefna um vetni.

 


Viðburðir

 «September 2007» 
sunmánþrimiðfimföslau
      1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30      

Póstlisti
Skráðu þig á póstlista Iðntæknistofnunar og fáðu fréttir af starfinu.

Leiðarkerfi


Slóðin þín:

Ráðstefnur

Stjórnborð

English web Hamur fyrir sjónskerta Prenta þessa síðu Senda þessa síðu

Flýtileiðir