
Matvælarannsóknir Keldnaholti (Matra) er samstarfsvettvangur Landbúnaðarháskóla Íslands og Iðntæknistofnunar á sviði matvælarannsókna.
Matvælarannsóknir Keldnaholti
Hlutverk Matvælarannsókna Keldnaholti (Matra) er að auka þekkingu og tækni í íslenskum matvælaiðnaði. Stærstur hluti starfsemi Matra eru rannsókna- og þróunarverkefni á sviði matvælatækni, auk ráðgjafar. Matra sér einnig um rekstur gagnagrunns um efnainnihald matvæla.
Upplýsingar um matvælatækni veitir Magnús Guðmundsson

Skráðu þig á póstlista Iðntæknistofnunar og fáðu fréttir af starfinu.
Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann
Leit
Flýtileiðir
