Efnis- og Umhverfistæknideild rekur kraftmikla starfsemi fyrir allar greinar íslensks atvinnulífs
Hlutverk Efnis- og umhverfistæknideilar er margþætt. Í fyrsta lagi tökum við þátt í rannsóknarverkefnum til að auka þekkingu og færni, í öðru lagi vinnum við að stöðugri tækniþróun til að koma þekkingunni út í fyrirtækin, í þriðja lagi veitum við ráðgjöf til að leiðbeina um notkun tækninnar og síðast en ekki síst stundum við prófanir til að veita óháða þjónustu um efnisgæði og umhverfisáhrif.
|
Áherslusvið Efnis- og umhverfistæknideildar | |
|
Efnatækni |
Málmtækni |
|
Plasttækni |
Málmsuðutækni |
|
Tjónagreiningar og prófanir |
Umhverfis og orkutækni |
|
Frumgerðasmíð |
Vetnissamfélagið |
|
Vegmerkingar |
|
Skráðu þig á póstlista Iðntæknistofnunar og fáðu fréttir af starfinu.
Leit
Flýtileiðir










