Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Iðntæknistofnunar

Umhverfis- og Orkutækni

Við vinnum við rannsóknir, þróun og þjónustu á sviði umhverfismála. Umhverfismál koma víða við sögu og verkefni okkar mótast oft af þörfum fyrirtækja og frumkvöðla. Mörg verkefni verða til þegar leitað er til okkar með hugmyndir, við aðstoðum við að finna fjármögnun, samstarfsaðila og komum að framkvæmd verkefnis. Verksvið okkar er mjög fjölbreytt:

  • kennsla og ráðgjöf um umhverfismál í fyrirtækjum
  • umhverfisúttektir, aðgerðaáætlanir, grænt bókhald - forritið TIM
  • umhverfisstjórnun, ISO14001,  EMAS og umhverfismerkingar
  • notkun umbúða, orkugjafa og hráefna
  • endurnýting og endurvinnsla innan fyrirtækja og utan
  • rannsóknir tengdar sjálfbærum orkugjöfum
  • nýjungar í veiðitækni og veiðarfærum 
  • vistferilgreining, visthæf hönnun
  • rannsóknir tengdar mengun í lofti og á láði 

Verkefnalisti

Nánari upplýsingar um umhverfis- og orkutækni veita
Halla Jónsdóttir eða Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir

 

 

 

 

Efst á síðu


Viðburðir

 «Júlí 2007» 
sunmánþrimiðfimföslau
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031    

Póstlisti
Skráðu þig á póstlista Iðntæknistofnunar og fáðu fréttir af starfinu.

Leiðarkerfi


Stjórnborð

English web Hamur fyrir sjónskerta Prenta þessa síðu Senda þessa síðu

Flýtileiðir