Tjónagreiningar og prófanir
Á Efnis- og umhverfistæknideild Iðntæknistofnunnar er umfangsmikil þekking og reynsla á sviði tjónagreininga og prófanna ýmiskonar. Þegar óhapp ber að höndum getur oft verið nauðsynlegt að fá haldgóða skýringu á því hvað fór úrskeiðis og greina á milli orsaka og afleiðinga. Slíka þekkingu má nýta til fyrirbyggjandi aðgerða eða til að skera úr um hvort einhver beri ábyrgð á bilun eða óhappi.
Skráðu þig á póstlista Iðntæknistofnunar og fáðu fréttir af starfinu.
Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann