Stækka letur   +   Minnka letur   -         A    B    C    D

Forsíğa Impru
Frumkvöğlar
  Enn ağ hugsa
  Í startholunum
    Hugmyndin
    Stuğningsumhverfi
    Tengslanet
    Rekstur
    Sjálfsşróun
  Kominn af stağ
  Handleiğsla
  Veftól
  Tenglar
  Stuğningsverkefni
  Ungir frumkvöğlar
  Framtíğarfrumkvöğlar
Fyrirtæki
Stuğningsverkefni
Frumkvöğlasetur
Klasar
Evrópumiğstöğ
Ráğgjafanet
Um Impru
Framtíğ


 

Hugmyndin

Hugmyndin

Hugmyndin
Hvers vegna viğskiptaáætlun?
Markağsáætlun

Hugmyndin

Er hugmyndin nægilega góğ er spurning sem margir frumkvöğlar standa frammi fyrir. Viğ şessari spurningu eru e.t.v. ekki skır svör, en şağ şığir şó ekki ağ mağur verği ağ taka ákvörğun um hvort haldiğ verği áfram í fullkominni blindni. Şau tæki sem viğ höfum til ağ skoğa hugmyndir frekar eru t.d. viğskiptaáætlun og markağsrannsókn.

Hvers vegna viğskiptaáætlun?

Lykillinn ağ şví ağ koma fyrirtæki á fót er áætlanagerğ og fyrsta og mikilvægasta skrefiğ í henni er ağ gera góğa viğskiptaáætlun fyrir fyrirtækiğ sem şú hyggst stofna. Şegar fram í sækir verğur viğskiptaáætlunin şitt megin tæki í şví ağ útvega peninga til rekstursins. Einnig er viğskiptaáætlunin mikilvæg şví hún neyğir şig til ağ reikna dæmiğ til enda og getur şví forğağ şér frá ağ gera afdrifarík mistök sem geta gerst ef lagt er upp meğ illa ígrundağa viğskiptahugmynd.

Áğur en şú og hugsanlegir fjárfestar taka fjárhagslega áhættu, er mikilvægt ağ allir ağilar séu vissir um ağ şú vitir hvağ şú ert ağ gera, áætlanir şínar séu vel ígrundağar og ağ şú getir brugğist viğ şeim vanda sem kann ağ koma upp. Vel unnin viğskiptaáætlun svarar flestum şessum spurningum og skapar traust fjárfesta í şinn garğ.

İmis tæki og tól eru fáanleg til ağ ağstoğa şig viğ ağ gera viğskiptaáætlun. Handbækur um gerğ viğskiptaáætlana hafa veriğ gefnar út, mögulegt er ağ leita sér upplısinga á vefsvæğum fyrirtækja og stofnana og ımis námskeiğ eru reglulega haldin um gerğ viğskiptaáætlana. Ef şig vantar frekari upplısingar um gerğ viğskiptaáætlana hafğu şá samband viğ Impru eğa şağ atvinnuşróunarfélag sem er næst şér.

Handbók Impru um gerğ viğskiptaáætlana

Markağsáætlun

Markağsáætlun rennir stoğum undir viğskiptaáætlun şína og er mikilvægur şáttur í framtíğarsın fyrirtækisins. Stærğ og nákvæmni markağsáætlunar şinnar veltur á markmiğum og metnaği fyrirtækisins. Öll fyrirtæki eru hvert öğru ólík en şrátt fyrir şağ eru sameiginlegir şættir sem markağsáætlun şín ætti ağ ná yfir.

Til ağ byrja meğ er hægt ağ skipta áætluninni í şrennt: 

  • Markmiğ – hver eru markmiğ şín meğ rekstrinum?
  • Áætlun – hvernig ætlar şú ağ má markmiğum şínum?
  • Úrræği – til hvağa ağgerğa ætlar şú ağ grípa?

Markmiğ

Reyndu ağ setja niğur á blağ markmiğ şín meğ rekstrinum. Mögulegt er ağ skipta markmiğum niğur í skammtímamarkmiğ sem ná til næstu 1-2 ára, og langtímamarkmiğ sem eru şá sın til lengri tíma.

Áætlun

Hvağa áætlanir şarft şú ağ gera til ağ ná şeim markmiğum sem şú hefur sett şér? Áğur en şú getur gert raunhæfar áætlanir er mikilvægt ağ gera markağsrannsókn en meğ henni fæst eftirfarandi:

  1. Şú lærir um viğskiptaumhverfiğ
    Reyndu ásamt viğskiptafélögum şínum, væntanlegum viğskiptavinum og jafnvel ráğgjafa ağ kortleggja viğskiptaumhverfiğ. Hverjir eru ağal samkeppnisağilar şínir, hvernig stağsetja şeir sig á markağnum, hvernig verğleggja şeir vörur/şjónustu sína, hvernig fara viğskipti almennt fram í şinni grein og hvernig kemur şú út úr samanburği viğ samkeppnisağila şína? Vertu heiğarlegur!
    Hvar getur şú safnağ şessum upplısingum? Gefğu şér tíma til ağ skoğa markağinn og şá sem honum tengjast en şağ kemur til meğ ağ styrkja áætlanir şínar í framtíğinni.
  2. Vertu meğvitağur um styrk og veikleika fyrirtækis şíns
    Eftir şví sem şekking şín á markağnum eykst verğur einfaldara fyrir şig ağ greina styrk og veikleika fyrirtækis şíns. Gerğu lista yfir helstu styrk og veikleika og reyndu ağ hugsa sérstaklega um şætti sem lúta ağ árangri şínum og framgangi. Şú ættir ağ koma styrk şínum vel til skila í kynningarefni en veikleikarnir eru eitthvağ sem ætti ağ vinna í og laga.
  3. Greining tækifæra og ógnana
    Fyrirtæki şitt starfar á markaği sem er síbreytilegur. Ytri áhrif, sem şú hefur lítiğ sem ekkert vald yfir, geta haft veruleg áhrif á gengi fyrirtækisins. Şağ eina sem şú getur gert er ağ reyna ağ greina tækifæri og nıta şér şau, og sömuleiğis ağ greina ógnanirnar og reyna ağ verja şig fyrir şeim. 
    • Ógnanir/tækifæri geta veriğ af efnahagslegum toga – t.d. hækkun á hráefni eğa samdráttur í ákveğnum geira.
    • Ógnanir/tækifæri geta stafağ af vexti, samdrætti eğa gjaldşroti viğskiptavina og samkeppnisağila.
    • Ógnanir/tækifæri geta stafağ af breytingum á löggjöf.
    • Ógnanir/tækifæri geta veriğ vegna tæknibreytinga.
    • Ytra umhverfiğ er stöğugt ağ breytast og şær breytingar geta haft mikil eğa lítil áhrif á rekstur şinn – şrautin er ağ sjá şessar breytingar fyrir og verja sig gegn şeim verstu og hagnast sem mest á şeim bestu.

2. og 3. punkturinn hér ağ ofan er oft kölluğ SVÓT-greining (styrkur, veikleikar, ógnanir, tækifæri) og gott getur veriğ ağ fara í gegnum slíka greiningu meğ reglulegu millibili. Eftir ağ şú hefur fariğ í gegnum şættina hér ağ ofan ætti vitneskja şín um markağinn ağ hafa aukist og şağ nıtist şér viğ áætlanagerğ.

Úrræği

Şegar şú hefur sett saman áætlun sem á ağ skila şér ağ settu marki, ættir şú ağ huga ağ şví hvağa dagleg verk şú şarft ağ framkvæma til ağ fylgja áætluninni.


Stækka letur   +   Minnka letur   -         A    B    C    D