Stækka letur   +   Minnka letur   -         A    B    C    D

Forsíğa Impru
Frumkvöğlar
  Enn ağ hugsa
  Í startholunum
    Hugmyndin
    Stuğningsumhverfi
    Tengslanet
    Rekstur
    Sjálfsşróun
  Kominn af stağ
  Handleiğsla
  Veftól
  Tenglar
  Stuğningsverkefni
  Ungir frumkvöğlar
  Framtíğarfrumkvöğlar
Fyrirtæki
Stuğningsverkefni
Frumkvöğlasetur
Klasar
Evrópumiğstöğ
Ráğgjafanet
Um Impru
Framtíğ


 

Rekstur

Rekstur

Hvernig er ağ reka eigiğ fyrirtæki?
Skipulegğu şig
Sjö skref til ağ ná árangri


Hvernig er ağ reka eigiğ fyrirtæki?

Şegar şú ert ağ undirbúa stofnun fyrirtækis hugsar şú ekki um sjálfan şig sem fyrirtækisrekanda. Şağ er svo margt sem şarf ağ gera og stundum virğist sem nıjar áskoranir séu í hverju skrefi. Şegar şú hugsar um fólk í fyrirtækjarekstri getur şú ekki ímyndağ şér ağ şví líği eitthvağ líkt şví sem şér líğur núna.

Gleymdu şví hins vegar ekki ağ allir byrjuğu einhvers stağar og í byrjun var flest şetta fólk ekkert betur statt en şú ert í dag. Líkt og şau kemur şú til meğ ağ læra af reynslunni og af mistökum şínum.

En hvernig fer fólk ağ şví ağ stofna fyrirtæki? Gott er ağ hugsa um stofnun fyrirtækis eins og strætisvagnaleiğ. Şú veist hvert şú vilt fara en veist ekki alveg hvağa vagn şú átt ağ taka. Mikilvægt er ağ hafa í huga ağ şú şarft ekki ağ fara alla leiğ í einum vagni og læra leiğina utanağ. Mun betra er ağ fara stuttar leiğir í einu og vita hvar á ağ skipta um vagn. Ef şú tekur rangan vagn er alltaf mögulegt ağ fara út og taka şann næsta og fara í rétta átt. Ağ stofna fyrirtæki er svipağ. Şağ er aldrei mögulegt ağ sjá allt fyrir og şví verğur mağur stundum ağ taka minni skref en mağur gjarnan vildi.

Fjölmargir einstaklingar standa í fyrirtækjarekstri á Íslandi í dag og óhætt er ağ fullyrğa ağ allt er şetta fólk ólíkt hvort öğru. Şetta fólk kemur víğa ağ, er meğ ólíkan bakgrunn og fyrirtæki şeirra eru af öllum stærğum og gerğum. Sumir hafa komist şangağ sem şeir eru í dag meğ góğri hjálp á meğan ağrir hafa gert allt á eigin spıtur. Ağeins lítill hluti şessara frumkvöğla fer af stağ meğ haldgóğa şekkingu á öllum şáttum fjármála, sölu og framleiğslu en şağ hindrar şetta fólk ekki í şví ağ ná árangri.

Fólk sem nær árangri meğ fyrirtæki sín fer ekki alltaf af stağ meğ alla şá hæfni sem til şarf heldur verğur hún til meğ tíğ og tíma. Í raun eru şeir sem standa sig hvağ best şeir sem eru tilbúnir ağ læra af mistökum sínum jafnt og árangri.

Skipulegğu şig

Şağ eru engar skırar reglur um şağ hvernig mağur nær árangri í viğskiptum en hér eru nokkrar vísbendingar sem vert er ağ hafa í huga.

Gerğu şér skıra mynd af markmiğum şínum
Gerğu şér mynd af şví fyrirtæki sem şú vilt koma á laggirnar. Út á hvağ gengur fyrirtækiğ og hvernig kemur şağ til meğ ağ ganga? Hafğu şessi markmiğ í huga og stefndu ağ şeim eftir bestu getu. Hvert skref sem şú tekur ætti ağ koma şér nær şínum markmiğum.

Gefğu şér mismunandi tíma í mismunandi verkşætti
Ağ koma fyrirtæki á laggirnar tekur tíma og er hægt ağ skipta ferlinu upp í marga verkşætti. Æskilegt er ağ gefa sér ákveğinn tíma í hvern verkşátt, t.d. hvert verğur şú komin í ferlinu eftir şrjá mánuği, eitt ár, fimm ár?

Gerğu  verkáætlun
Hvağ şarftu ağ gera fyrst? Reyndu ağ gera şér grein fyrir hver eru fyrstu skrefin og reyndu ağ byrja á şeim sem eru einfaldari. Meğ şví öğlastu meira öryggi áğur en şú byrjar á şeim verkşáttum sem erfiğari kunna ağ vera.

Ekki óttast hliğarskref
Hliğarskref geta komiğ ağ góğum notum svo lengi sem şú missir ekki sjónar á ağalmarkmiği şínu. Námskeiğ og netverk eru dæmi um hliğarskref sem geta komiğ ağ góğum notum síğar meir og jafnvel stytt leiğ şína ağ settu markmiği şegar allt kemur til alls.

Ekki fresta erfiğu hlutunum endalaust
Şrátt fyrir ağ gott geti veriğ ağ byrja á şeim verkşáttum sem eru einfaldari í framkvæmd er mikilvægt ağ fresta erfiğari verkşáttum ekki of lengi. Stundum verğur şú ağ takast á viğ hluti sem şér kann ağ óa viğ en şá şığir ekkert annağ en ağ draga djúpt andann og láta sig hafa şağ.

Sjö skref til árangurs

Ef şú ert ekki viss um hvağ şú ert ağ koma şér út í şá geta punktarnir hér á eftir gefiğ şér vísbendingu um hvernig şú getur byrjağ. Şağ eru engar fastar reglur um şağ hvernig mağur ber sig ağ şegar mağur hyggst stofna fyrirtæki en punktarnir hér ağ neğan eru şættir sem gott er ağ íhuga.

  1. Bættu sjálfan şig
    Şağ fyrsta sem şú ættir ağ gera er ağ spyrja şig şriggja spurninga: Hef ég şağ sem til şarf til ağ ná árangri í fyrirtækjarekstri, hver er viğskiptahugmynd mín og hvernig öğlast ég hæfnina til ağ reka fyrirtæki?
    Skynsamlegt er fyrir şig ağ ræğa áform şín viğ fjölskyldu og vini og hlusta vel á şağ sem şau hafa um áform şín ağ segja. Í şessu fyrsta skrefi ættir şú ağ gera ağgerğalista sem tiltekur hvernig şú ætlar ağ undirbúa şig og hvernig şú ætlar ağ rannsaka og şróa viğskiptahugmynd şína. Reyndu ağ meta hvar şú şarfnast frekari şekkingar og athugağu hvort einhver námskeiğ séu í boği sem geta hjálpağ şér viğ ağ afla hennar.
  2. Skilgreindu viğskiptahugmynd şína
    Nú şegar şú ert kominn af stağ, şarftu ağ skilgreina viğskiptahugmynd şína frekar: Er hugmynd şín góğ, hver er markhópur şinn, getur şú lifağ af hugmyndinni og hvernig ætlar şú ağ selja vöruna/şjónustuna?
    Meğ şví ağ huga ağ şessum şáttum gerir şú viğskiptahugmyndina skırari og şú ferğ ağ huga ağ şví hvernig şú ætlar ağ ağgreina şig frá samkeppnisağilunum. Á şessu stigi getur veriğ gott ağ fá utanağkomandi ağstoğ enda ættir şú ağ vera byrjağur á viğskiptaáætlun fyrir fyrirtækiğ.
  3. Ağ koma fyrirtækinu saman
    Nú ættu hlutirnir ağ vera farnir ağ taka á sig mynd og şú ert ağ öllum líkindum ağ leita ağ nafni á fyrirtækiğ. Şağ er kominn tími til ağ velta fyrir sér hlutum eins og: hvert verğur form fyrirtækisins, hvar verğur fyrirtæki stağsett, eru einhver lagaleg eğa skattaleg málefni sem şarf ağ skoğa sérstaklega eğa şarf einhver leyfi fyrir rekstrinum.
    Niğurstöğur allra athugana sem şú gerir fara í viğskiptaáætlunina og şú şróar og mótar hugmyndina betur eftir şví sem lengra er haldiğ.
  4. Fjármögnun
    Nú ættir şú ağ vera kominn út í meiri smáatriği í áætlunum şínum. Şú ert ağ leita svara viğ spurningum eins og: hversu mikiğ fjármagn şarft şú, hvernig ætlar şú ağ afla şess og hversu miklu reiknar şú meğ ağ afla?
    Til ağ gera şér fyllilega grein fyrir hversu mikilla fjármuna şú şarfnast şarftu ağ gera sjóğsstreymisáætlun fyrir a.m.k. tvö ár og áætlağan rekstrarreikning. Auk şess şarftu ağ huga ağ verğlagningu og spá fyrir um şağ sölumagn sem şú vonast eftir. Ef şú sérğ ekki fram á ağ afla nægra fjármuna til ağ hefja rekstur şarftu ağ endurmeta áætlanir şínar.
  5. Markağsstağa
    Nú şarftu ağ huga ağ şví hvağa stöğu şú ætlar şér ağ hafa á markağnum. Hvağa ímynd á fyrirtæki şitt ağ hafa, şarftu ağ ráğa starfsfólk og hversu margt?
    Şú ert kominn á şağ stig ağ şú ert ağ gera húsnæğiğ tilbúiğ, koma şér upp birgğum o.s.fr.
  6. Lokaundirbúningur
    Á şessu stigi verğur şú farinn ağ şjálfa starfsfólk şitt, prófa hvort allt virkar ekki eins og til er ætlast og loks ferğu ağ auglısa. Reyndu ağ laga allt şağ sem aflaga fer viğ prófanir og vertu viss um ağ şú sért tilbúinn í daglegan rekstur.
    Mikilvægt er ağ byrja vel. Ef şú hefur einhverjar efasemdir um ağ şú sért nógu vel undirbúinn getur veriğ gott ağ tala viğ frumkvöğla sem hafa gengiğ í gegnum şağ sama og şú og leita ráğa hjá şeim.
  7. Opnun
    Şetta er stundin şar sem şağ kemur í ljós hvort allur undirbúningurinn hefur borgağ sig. Nú şegar şú hefur opnağ kemst şú fljótlega ağ şví hvort fólki líkar vara/şjónusta şín og vill kaupa hana, hvort şú stendur undir daglegum rekstri og eins hvort áætlanir komi til meğ ağ standast.
    Reyndu ağ nota tíma şinn skynsamlega og reyndu ağ efla sambönd şín viğ viğskiptavini, starfsmenn, ráğgjafa og birgja. Fylgdust vel meğ şví hversu miklum peningum şú eyğir og eins hve mikiğ şú færğ í kassann á móti; í byrjun er şağ mikilvægasti mælikvarğinn á şağ hvernig gengur.

Stækka letur   +   Minnka letur   -         A    B    C    D