Réttindanám til stjórnunar vinnuvéla. 80 stundir
Að búa nemendur undir bóklegt próf og verkþjálfun til að öðlast réttindi til að stjórna vinnuvélum.
Beiting og virkni algengustu vinnuvéla; öryggisatriði, öryggiskröfur og aðrar opinberar og siðferðilegar kröfur varðandi starf vinnuvélstjóra. Undirstöðufræðsla um vökvakerfi, aflvél og drifrás. Notkun stjórnendahandbóka.
Sjá nánar á vefsíðu námskeiðsins. |