Lýsing: | Starfandi og verðandi stjórnendur mötuneyta hjá fyrirtækjum og stofnunum.
Námskeiðið hentar jafnt stjórnendum fjölmennra sem fámennra mötuneyta. Þátttakendur öðlast færni og þekkingu til að stjórna og reka mötuneyti í samræmi við nútíma kröfur um næringu, hreinlæti, öryggi, gæði og hagkvæmni í rekstri.
Meiri upplýsingar |