Viðburðir
« Fyrri mánuður Viðburðir í Ágúst 2007 Næsti mánuður »
Sjá viðburði eftir Árum | Mánuðum | Dögum
Málþing: Íslensk hönnun – gildi og innihald.
Dagsetning: 18.8.2007 - Staðsetning: KJarvalsstaðir
MÁLÞING:
Íslensk hönnun – gildi og innihald.
Kl. 13:00–15:00
Málþing um stöðu og gildi íslenskrar hönnunar í innlendu og alþjóðlegu samhengi.Málþingið verður tvískipt. Fyrrihlutinn fjallar um hugmyndaheim íslenskra hönnuða, sérstöðu þeirra eða einsleitni og þann brunn sem íslenskir hönnuðir sækja innblástur í. Síðari hlutinn fjallar um gildi íslenskrar hönnunar fyrir íslenskan iðnað og stöðu á alþjóðlegum markaði auk þess sem fjallað verður um kosti þess og galla að starfa á litlum markaði.
Þátttakendur eru m.a.:
Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir – sýningastjóri MAGMA/KVIKU
Guðmundur Oddur – prófessor við Listaháskóla Íslands
Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir – hönnuður
Hrafnkell Birgisson – hönnuður og formaður samtaka hönnuða - FORM Ísland
Elísabet V. Ingvarsdóttir – hönnunarsagnfræðingur og innanhússarkitekt
Guðbjörg Gissurardóttir – framkvæmdastjóri Hönnunarvettvangur
Katrín Pétursdóttir – hönnuður og listamaður
Finnur Árnason - Nýsköpunarsjóði
Stjórnandi er Þorsteinn J. Vilhjálmsson
Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Dagsetning: 1.8.2007 - Staðsetning: Ísafjörður
Nýsköpunarmiðstöðin tekin til starfa
Nýsköpunarmiðstöð Íslands