
Viðburðir
« Fyrri dagur Viðburðir þann 11. Júní 2007 Næsti dagur »
Sjá viðburði eftir Árum | Mánuðum | Dögum
Klasaráðstefna á Akureyri
Dagsetning: 11.6.2007
Þann 11.-13. júní verður haldin alþjóðleg klasaráðstefna á Akureyri, Rural Clusters 2007, sem fjallar um klasauppbyggingu í dreifbýlum svæðum. Margir af helstu klasasérfræðingum heims halda erindi á ráðstefnunni m.a. Ifor Williams, Stuart Rosenfeld og Lars Eklund. Lýst verður reynslu ýmissa landa af sambærilegum verkefnum, má þar nefna Noreg, Skotland, Finnland og Ástralíu. Þetta er einstakt tækifæri fyrir þá sem unnið hafa að klösum að kynna sér það nýjasta í fræðunum og reynslu annarra af slíkri vinnu.
Leit
Flýtileiðir
