Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Iðntæknistofnunar

ÞRIFAÞING - CLEANTOOL

ÞRIFAÞING/CLEANTOOL er nýtt evrópskt nýsköpunarverkefni. Markmið verkefnisins er að safna upplýsingum í gagnabanka um bestu aðferðir við hreinsun málmyfirborðs.

Hreinsun málmyfirborðs er algeng aðgerð í mörgum geirum iðnaðar. Markaðurinn fyrir hreinsitæki og hreinsivökva er mjög fjölbreyttur og flókinn. Þar að auki er erfitt að nálgast viðeigandi upplýsingar. Þetta gerir fyrirtækjum erfitt, sérstaklega litlum og meðalstórum fyrirtækjum, að velja rétt tæki og hreinsimiðil fyrir hreinsiaðgerðir sínar.

ÞRIFAÞING/CLEANTOOL vinnur með iðnfyrirtækjum í nokkrum Evrópuríkjum við að finna bestu aðferðirnar þar sem tekið er tillit til þátta eins og:

  •        hraða aðferðarinnar,
  •        árangurs,
  •        kostnaðar,
  •        áhrifa á umhverfið og
  •        heilbrigðis og öryggis starfsmanna.

 

 Hreinsun málmyfirborðs - algengt vandamál hjá mörgum fyrirtækjum í ýmsum iðngreinum

  Sjá nánar um Cleantool


Viðburðir

 «Ágúst 2007» 
sunmánþrimiðfimföslau
   1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031 

Póstlisti
Skráðu þig á póstlista Iðntæknistofnunar og fáðu fréttir af starfinu.

Leiðarkerfi


Slóðin þín:

Cleantool

Stjórnborð

English web Hamur fyrir sjónskerta Prenta þessa síðu Senda þessa síðu

Flýtileiðir