Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Iðntæknistofnunar

Evrópumiðstöð Impru - Þinn hlekkur að tækninýjungum og evrópskum samstarfsaðilum.

AquaNor í Þrándheimi

 

AquaNorEvrópumiðstöð Impru tekur þátt í fyrirtækjastefnumóti í tengslum við sjávarútvegssýninguna AquaNor í Þrándheimi í Noregi 14.-17. ágúst nk. Hafi fyrirtæki í sjávarútvegi ekki tök á að mæta getur starfsmaður Evrópumiðstöðvar verið talsmaður þeirra á þessu stefnumóti.  Nokkur íslensk fyrirtæki hafa þegar lagt inn á gagnagrunn, upplýsingar um starfssemi sína og það sem þau hafa fram að bjóða.  Þessi gagnagrunnur verður öllum þátttakendum sýningarinnar opinn.  Þar er hægt að skrá sig á fund með þeim fyrirtækjum sem áhugaverð þykja. 

Þetta er góður vettvangur til að ræða möguleika á samstarfi. Á Sjávarútvegssýningunni í Brussel voru pantaðir nokkrir slíkir fundir sem starfsmaður Evrópumiðstöðvar sat. 

Heimasíða AquaNor 

 

Hafir þú áhuga á frekari upplýsingum um fyrirtækjastefnumótið og/eða áhuga á að kanna möguleika á samstarfi við evrópsk fyrirtæki, hafðu þá samband við Kristínu á Evrópumiðstöð, sími: 570 7332 ([email protected])

 

IRC Netið (Innovation Relay Centre)

Evrópumiðstöð Impru  aðstoðar íslensk fyrirtæki við að finna samstarfsaðila í Evrópu í gegnum IRC netið. Skrifstofur IRC sem eru starfræktar er í öllum ESB/EES löndum hafa það hlutverk að stuðla að samvinnu og tækniyfirfærslu milli fyrirtækja í Evrópu.                       

..Ýmsir væntanlegir viðburðir á vegum IRC..

 

Ef þú ert...

  ...getur þú nýtt þér þjónustu Evrópumiðstöðvar Impru til fulls.

Frekari upplýsingar um Evrópumiðstöð Impru


Viðburðir

 «Júlí 2007» 
sunmánþrimiðfimföslau
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031    

Póstlisti
Skráðu þig á póstlista Iðntæknistofnunar og fáðu fréttir af starfinu.

Leiðarkerfi


Slóðin þín:

Forsíða

Stjórnborð

English web Hamur fyrir sjónskerta Prenta þessa síðu Senda þessa síðu

Flýtileiðir