
Efnagreiningar Keldnaholti er frá 1. október 1998 samstarfsvettvangur Iðntæknistofnunar og Landbúnaðarháskóla Íslands á sviði efnagreininga
Efnagreiningar Keldnaholti
Helstu þættirnir í starfsemi Efnagreininga eru almennar efnamælingar tengdar iðnaði og landbúnaði og mælingar tengdar umhverfisvöktun. Á Efnagreiningum eru einnig stundaðar rannsóknir meðal annars á sviði snefilefnagreininga, umhverfismála og efnaferla og veitt ráðgjöf um efnagreiningar og umhverfis- og mengunarmælingar .
Efnagreiningar Keldnaholti er frá 1. október 1998 samstarfsvettvangur Iðntæknistofnunar og Rannsóknastofnunar landbúnaðarins á sviði efnagreininga.
Forstöðumaður Efnagreininga Keldnaholti er Hermann Þórðarson
Leit
Flýtileiðir
