Stćkka letur   +   Minnka letur   -         A    B    C    D

Námskeiđ
  Almannatengsl og miđlun
  Fasteignafrćđi
  Gćđastjórnun
  Matvćli
  Nýsköpun fyrirtćkja
  Stjórnunarnám
  Vinnuvélar
  Ţjónustuliđar
Vefnám
Fréttir
Á döfinni
Markmiđ
Starfsmenn


 

Vörustjórnun

Vörustjórnun

Námskeiđiđ er ćtlađ öllum ţeim sem fást viđ innkaup og birgđahald. Ţađ hentar einnig ţeim sem hafa međ höndum skipulagningu framleiđslu og vörudreifingu. Fjallađ er sérstaklega um notkun strikamerkja í vörustjórnun.

Markmiđ

Markmiđ námskeiđsins er ađ sýna fram á ađ međ virkri vörustjórnun er hćgt ađ ná umtalsverđum árangri í lćkkun kostnađar.

Hverjum er námskeiđiđ ćtlađ?

Námskeiđiđ er ćtlađ starfsmönnum iđnfyrirtćkja, heildverslana, dreifingarfyrirtćkja og ýmissa opinberra fyrirtćkja, s.s.:

  • Innkaupa- og lagerstjórum
  • Lagermönnum
  • Framleiđslustjórum og verkstjórum í framleiđslu
  • Sölustjórum og stjórnendum í dreifingu
  • Framkvćmdastjórum minni fyrirtćkja
  • Gćđastjórum
  • Yfirmönnum tölvumála

Námsţćttir

1.  Helstu hugtök vörustjórnunar.
2.  Viđfangsefni vörustjórnunar.
3.  Birgđa-og lagerstjórnun:

  • Birgđakostnađur
  • ABC-greining
  • Innkaupastýring
  • Lagerskipulag

4. Vörudreifing.
5. Upplýsingatćkni:

  • Strikamerkingar
  • Rafrćn viđskipti

Kennslufyrirkomulag og verđ

Námskeiđiđ stendur yfir í tvo daga og er samtalst 16 kennslustundir. Kennt er frá kl. 9:00 til 16:30. Hámarksfjöldi er 16 manns og námskeiđiđ kostar kr. 39.000

Hafiđ samband viđ Kristján Óskarsson ef nánari upplýsinga er ţörf.

Viltu skrá ţig á ţetta námskeiđ?

Ţetta námskeiđ verđur nćst haldiđ 6. apríl 2005. Smelltu á tengilinn hér ađ neđan, til ađ opna skráningareyđublađ ţess:

Skráning á námskeiđ sem hefst 6. apríl 2005.


Stćkka letur   +   Minnka letur   -         A    B    C    D