Stćkka letur + Minnka letur - A B C D |
|
VörustjórnunVörustjórnun Námskeiđiđ er ćtlađ öllum ţeim sem fást viđ innkaup og birgđahald. Ţađ hentar einnig ţeim sem hafa međ höndum skipulagningu framleiđslu og vörudreifingu. Fjallađ er sérstaklega um notkun strikamerkja í vörustjórnun. Markmiđ Markmiđ námskeiđsins er ađ sýna fram á ađ međ virkri vörustjórnun er hćgt ađ ná umtalsverđum árangri í lćkkun kostnađar. Hverjum er námskeiđiđ ćtlađ? Námskeiđiđ er ćtlađ starfsmönnum iđnfyrirtćkja, heildverslana, dreifingarfyrirtćkja og ýmissa opinberra fyrirtćkja, s.s.:
Námsţćttir 1. Helstu hugtök vörustjórnunar.
4. Vörudreifing.
Kennslufyrirkomulag og verđ Námskeiđiđ stendur yfir í tvo daga og er samtalst 16 kennslustundir. Kennt er frá kl. 9:00 til 16:30. Hámarksfjöldi er 16 manns og námskeiđiđ kostar kr. 39.000 Hafiđ samband viđ Kristján Óskarsson ef nánari upplýsinga er ţörf. Viltu skrá ţig á ţetta námskeiđ? Ţetta námskeiđ verđur nćst haldiđ 6. apríl 2005. Smelltu á tengilinn hér ađ neđan, til ađ opna skráningareyđublađ ţess: Skráning á námskeiđ sem hefst 6. apríl 2005. |
Stćkka letur + Minnka letur - A B C D |