| Stćkka letur + Minnka letur - A B C D |
Tjónagreiningar & Prófanir
Tjónagreiningar og prófanir Á Efnis- og umhverfistćknideild Iđntćknistofnunnar er umfangsmikil ţekking og reynsla á sviđi tjónagreininga og prófanna ýmiskonar. Ţegar óhapp ber ađ höndum getur oft veriđ nauđsynlegt ađ fá haldgóđa skýringu á ţví hvađ fór úrskeiđis og greina á milli orsaka og afleiđinga. Slíka ţekkingu má nýta til fyrirbyggjandi ađgerđa eđa til ađ skera úr um hvort einhver beri ábyrgđ á bilun eđa óhappi.
|
| Stćkka letur + Minnka letur - A B C D |