Stćkka letur   +   Minnka letur   -         A    B    C    D

Námskeiđ
Vefnám
Fréttir
Á döfinni
Markmiđ
Starfsmenn
Stjórnun


 

Straumlínustjórnun - Lean Management

Straumlínustjórnun - lean management

Skapast hefur verulegur áhugi hjá stjórnendum á straumlínustjórnun (lean management) sem úrrćđi til ađ auka samkeppnishćfni fyrirtćkja.

Í grein sinni Straumlínustjórnun sem birtist í Viđskiptablađinu 12. janúar 2005 segir Pétur Arason hjá ParX m.a.:

"Ţađ skiptir í raun ekki máli hvort leitađ er í smiđju frćđimanna-, ráđgjafa- eđa til sjálfra fyrirtćkjanna sem unniđ hafa međ Lean, allir ţessir ađilar eru ađ gefa upp
sömu tölur:

  • Framleiđni tvöfaldast
  • Ţjónusta (skilatími vöru) verđur allt ađ 99%
  • Gegnumstreymistímar og stopptímar minnka 30-75%
  • Aukin sala vegna aukins gegnumstreymis 10-50%
  • Birgđir minnka allt ađ 90%, en algengt 25-75%
  • Tíđni vörugalla minnkar um 50%
  • Vinnuslysum fćkkar um 50%
  • Kostnađur vegna yfirvinnu, sóunar o.s.frv. minnkar 10-50%."

Ţađ er ţví mikilvćgt ađ íslenskir stjórnendur kynni sér straumlínustjórnun og meti hvort hugmyndafrćđin og ađferđir hennar henti ţeirra rekstri.

Ţessari vefsíđu er ćtlađ ađ geyma greinar og  umfjöllun um straumlínustjórnun og virka sem miđill til stjórnenda um ađfeđir og ávinning.

Sendiđ inn efni til ađ setja inn á síđuna á netfangiđ [email protected]

Vefsíđan er hluti af verkefninu NordicLean sem er hugsađ sem ţekkingarbrunnur ţess besta sem bođiđ er uppá á ţessu sviđi. NordicLean verkefniđ er fjármagnađ af Norrćnu nýsköpunarmiđstöđinni (Nordic Innovation Centre).

NordicLean standa eftirfarandi ađilar:

Ţekkingarsetur Iđntćknistofnunar, IPU, Danmörku, AEL, Finnlandi, Technological Institute, Noregi, IVF, Svíţjóđ í samvinnu viđ the Technical University of Denmark, University of Helsinki, Chalmers University, Svíţjóđ, Háskóla Íslands og Norwegian University of Science and Technology.

Íslensku samstarfsađilarnir eru Samtök iđnađarins, ParX, Marel, Össur, Ţekkingarsetur Iđntćknistofnunar o.fl.

 Uppbygging vefsins:

Áhugaverđ vefsvćđi um lean management eđa straumlínustjórnun
Hér er um ađ rćđa vefsvćđi sem veita ţekkingu á straumlínustjórnun og upplýsingar um atburđi eins og ráđstefnur og fundi.

Ráđstefnur og fundir
Hér  er bent á áhugaverđar ráđstefnur og fundi bćđi hérlendis og erlendis sem tengjast umfjöllun um straumlínustjórnun.

Áhugaverđar bćkur og greinaskrif
Á ţessum hluta vefsins verđur bent á bćkur sem íslenskir ađilar hafa lesiđ og telja ađ eigi erindi til íslensks atvinnulífs. Einnig verđur lögđ áhersla á ađ birta íslenskar greinar sem fjalla um straumlínustjórnun eđa annađ skylt efni.


Stćkka letur   +   Minnka letur   -         A    B    C    D