Skrefi framarSkrefi framar
Skrefi framar - nćsti umsóknarfrestur verđur í upphafi árs 2006.
Skrefi framar er ráđgjafaverkefni ţar sem Impra nýsköpunarmiđstöđ greiđir niđur ráđgjafakostnađ ţeirra fyrirtćkja sem taka ţátt í verkefninu um allt ađ 600 ţús. kr. Verkefniđ er auglýst til umsóknar međ reglulegu millibili.
Markmiđ verkefnisins:
Ađ auđvelda stjórnendum fyrirtćkja ađ bćta rekstur og auka ţekkingu innan fyrirtćkjanna međ utanađkomandi ráđgjöf
Ađ ađstođa stjórnendur viđ val á ráđgjöf og ráđgjöfum
Ađ veita forsvarsmönnum fyrirtćkjanna og ráđgjöfum stuđning viđ verkefnisstjórnun međan á ráđgjöf stendur til ađ tryggja sem bestan árangur
Ađ auka veltu fyrirtćkjanna og arđsemi
Ráđgjafinn Fyrirtćkin velja sjálf ráđgjafa eftir eđli verkefnanna, en verkefnisstjórn veitir upplýsingar viđ val á ráđgjöf og ráđgjöfum.
Styrkur Styrkur er veittur til ađ gera forathugun og stöđumat á fyrirtćkinu, leiđbeinandi ráđgjöf um úrbćtur í rekstri og framkvćmd ţeirra. Styrkurinn nemur 50% af heildar ráđgjafarkostnađi. Styrkur á hvert verkefni getur numiđ allt ađ 100 ráđgjafatímum eđa ađ hámarki 400.000 kr. Upphćđ styrkja fer ţó eftir umfangi hvers verkefnis og geta styrkirnir ţví veriđ frá kr. 100.000 til kr. 400.000.
Ávinningur ţátttökufyrirtćkja
- Úttekt og mat á stöđu fyrirtćkisins
- Ráđgjöf og leiđbeiningar um úrbćtur í rekstri
- Fagleg ađstođ viđ ađ hrinda umbótum í framkvćmd
- Bein tengsl milli fyrirtćkis og hćfustu ráđgjafa
- Fyrirtćkiđ verđur hćfara í samkeppni ađ verkefninu loknu
Val fyrirtćkja Verkefniđ er opiđ minni fyrirtćkjum í öllum starfsgreinum. Til ţess ađ geta sótt um, ţurfa fyrirtćki ađ hafa veriđ međ starfsemi í a.m.k. eitt ár. Viđ mat á umsóknum vegna markađsmála, framleiđslustjórnunar og skipulagningar er m.a. tekiđ tillit til fjárhagsstöđu, markađsmöguleika, fyrirliggjandi verkefna og getu til ađ blása til sóknar. Viđ mat á umsóknum vegna fjármála er tekiđ tillit til fjárhagsstöđu og framtíđarmöguleikum fyrirtćkisins og getu ţess til ađ hrinda umbótum í framkvćmd. Viđ mat á umsóknum vegna umhverfisúttekta er tekiđ tillit til áhuga á og ţörf fyrir úrbótum í umhverfismálum.
Međferđ umsókna Ţegar fyrirtćki hafa lagt inn umsókn hafa verkefnisstjórar samband viđ ráđamenn fyrirtćkisins og aflar sér frekari upplýsinga. Verkefnisstjóri heimsćkir fyrirtćkiđ og kynnir sér starfsemi ţess. Ađ ţví loknu útbýr verkefnisstjóri umsögn um fyrirtćkiđ og leggur fram tillögu um styrkveitingu eđa höfnun umsóknar. Allar umsóknir eru teknar til athugunar hjá stjórn verkefnisins. Til ţess ađ umsókn fái afgreiđslu ţurfa allar upplýsingar, sem óskađ er eftir ađ liggja fyrir. Eftir ađ stjórn verkefnisins hefur fjallađ um umsóknina mun verkefnisstjóri senda bréf um hvort fyrirtćki hafi veriđ bođin ţátttaka í verkefninu. Verkefnisstjórar hafa síđan samband viđ ţau fyrirtćki sem fengu styrk og skilgreinir ţarfir ţeirra enn frekar og ađstođar ţau viđ öflun ráđgjafa og gerđ verkáćtlunar.
Verkefnisvinna Verkefniđ er unniđ af ráđgjafa fyrirtćkisins og starfsmönnum ţess. Hlutverk verkefnisstjóra gagnvart ţátttökufyrirtćkjum er ađ:
- Gera verklýsingu, tíma- og kostnađaráćtlun ásamt ráđgjafa og fulltrúa fyrirtćkis
- Koma á beinum tengslum milli fyrirtćkja og hćfustu ráđgjafa
- Greiđa ţátttökuađilum styrk eftir framvindu verkefna
- Hafa eftirlit međ ađ framkvćmd verkefna sé í samrćmi viđ áćtlanir
Vinna verkefnisstjóra er fyrirtćkjum ađ kostnađarlausu. Gert er ráđ fyrir ađ verkefninu verđi lokiđ innan 6 mánađa.
Árangursmat Viđ verklok er árangur viđkomandi ráđgjafaţjónustu metinn og skilvirkni verkefnisins í heild sinni. Könnun verđur gerđ međal ţátttökufyrirtćkjanna á árangri og ávinningi í lok hvers verkefnis.
Umsóknareyđublađ
Frekari upplýsingar um Skrefi framar veitir Sigurđur Steingrímsson, verkefnisstjóri í s: 460 7972.
|