Stækka letur   +   Minnka letur   -         A    B    C    D

Forsíğa Impru
Frumkvöğlar
Fyrirtæki
Stuğningsverkefni
  Átak til atvinnusköpunar
  Brautargengi
  Frumkvöğlastuğningur
  Nısköpun
  Skrefi framar
  Vöruşróun
Frumkvöğlasetur
Klasar
Evrópumiğstöğ
Ráğgjafanet
Um Impru
Framtíğ


 

Nısköpun í starfandi fyrirtækjum

Nısköpun í starfandi fyrirtækjum

Umsóknareyğublağ

Markmiğ
Markmiğiğ meğ verkefninu "Nısköpun í starfandi fyrirtækjum" er ağ innleiğa hugmyndir og ağferğir nısköpunar í stefnu og starfsemi fyrirtækja og gera şau şannig hæfari í samkeppni.  Fyrirtækin sem taka şátt í verkefninu fara í gegnum endurhugsun á stjórnkerfi og endurskipulagningu á nısköpunar- og şróunarferlum.  Byggğ verğur upp şekking innan fyrirtækisins sem gera á şağ hæfara ağ til ağ takast á viğ verkefni framtíğarinnar.  Í verkefninu verğur fyrst og fremst horft til raunhæfs árangurs sem mældur verğur í veltu, arğsemi og færni til ağ drífa reksturinn áfram. 

Verkefnislısing
Verkefniğ gefur fyrirtækjum á landsbyggğinni möguleika á ağ nıta sér ağferğir nısköpunar til ağ ná betri árangri í rekstri.  Fariğ verğur yfir hugmyndafræği nısköpunar á tímum alşjóğavæğingar.  Fjallağ um líftíma afurğa og fyrirtækja, vöruşróun, nıja stjórnunarhætti, hvetjandi vinnuağferğir og markağssókn.  Í verkefninu verğa framangreindir şættir skoğağir í sambandi viğ endurbætur á núverandi lausnum hjá şátttökufyrirtækjum.  Verkefniğ verğur unniğ í samstafi starfsmanna viğkomandi fyrirtækis og ráğgjafa í nısköpun sem fyrirtækiğ velur.  Fjárhagslegur styrkur frá Impru nemur 50% af kostnaği ráğgjafa şó ağ hámarki kr. 500.000.  

Framkvæmd
Ağ loknum umsóknarfresti mun verkefnisstjóri yfirfara umsóknir og afla frekari upplısinga hjá umsækjendum ef şörf krefur.  Fjölskipağur matshópur mun síğan meta umsóknirnar og velja şátttakendur innan mánağar frá şví ağ umsóknarfresti lıkur.

Verkefniğ hefst meğ formlegum fundi şar sem skrifağ verğur undir samning og fulltrúum şátttökufyrirtækjanna verğur boğiğ upp á fræğslu um nısköpun, markağssókn og nıja stjórnunarhætti.  Einnig verğa şátttakendur upplıstir um skipulag verkefnisins.  Vinnan viğ verkefniğ verğur sérsniğin ağ hverju şátttökufyrirtæki og mun skiptast í eftirfarandi 3 meginşætti: 

  • Kostnağar- og framlegğarútreikninga
  • Vöru- og markağsgreiningu
  • Stjórnun og rekstur 

Innan hvers ferils er um töluvert mikla vinnu ağ ræğa sem ağ verulegum hluta verğur unnin af starfsmönnum viğkomandi fyrirtækis, en meğ “verkfærum” og ağferğum sem ráğgjafi leggur til.  Vinna ráğgjafa felst í umsjón meğ vinnunni, fræğslu og leiğbeiningum til starfsmanna um notkun á verkfærunum og leiğbeiningum um hvernig verkiğ skuli unniğ.  Einnig mun ráğgjafi taka şátt í umræğum og leggja fram hugmyndir ağ umbótum og nısköpun.  Ráğgjafi mun vinna meğ starfsmönnum ağ útfærslu ağgerğa og eftirfylgni til ağ sem bestur árangur náist. 

Gera má ráğ fyrir ağ ráğgjafi verji um 23 dögum í vinnu fyrir hvert fyrirtæki á verkefnistímanum.

Şegar verkefniğ verğur u.ş.b. hálfnağ munu allir şátttakendur hittast á vinnufundi meğ ráğgjöfum og gera grein fyrir gangi verkefnanna.  Á şeim vinnufundi verğur einnig boğiğ upp á hagnıta fræğslu frá ráğgjöfum um stjórnun og rekstur fyrirtækja.

Stefnt er ağ şví ağ verkefninu ljúki formlega í júlí 2006 og şá verği væntanlegur árangur metinn.  Einnig verğur árangur metinn ári eftir ağ verkefninu líkur.  Verkefnisstjóri Impru hefur yfirumsjón meğ verkefninu og greiğir út styrki eftir framgangi şess. 

Mat umsókna
Stjórn verkefnisins er skipuğ fulltrúum frá Samtökum iğnağarins, Iğntæknistofnun, Impru, og atvinnuráğgjöfum. Stjórnin mun meta umsóknir og velja u.ş.b. 10 fyrirtæki til şátttöku.

Auglıst er eftir umsóknum frá starfandi fyrirtækjum á landsbyggğinni. Næst verğur auglıst eftir umsóknum í şetta verkefni í upphafi ársins 2006.

Frekari upplısingar um verkefniğ gefur Sigurğur Steingrímsson, verkefnisstjóri hjá Impru nısköpunarmiğstöğ á Akureyri. Sími 460-7970. Netfang: [email protected]

Impra nısköpunarmiğstöğ á Akureyri
Borgum viğ Norğurslóğ
600 Akureyri
sími 460-7970


Stækka letur   +   Minnka letur   -         A    B    C    D