Beint á leiğarkerfi vefsins
Merki Iğntæknistofnunar

Síma- og samskiptavarsla

Vandvirkni, şekking og şolinmæği

Viltu ná tökum á símanum? Símavarsla og símsvörun í fyrirtækjum og stofnunum er eitt vandasamasta og flóknasta şjónustustarf sem til er. Şess er vænst ağ sá sem gegnir starfinu svari öllum símtölum af vandvirkni, şekkingu og endalausri şolinmæği. Til şess ağ geta leyst starfiğ vel af hendi şurfa viğkomandi starfsmenn şjálfun sem nıtist şeim í starfinu. Şess vegna ákváğum viğ á Şekkingarsetrinu ağ bjóğa sérhæft námskeiğ á sviği síma- og samskiptavörslu.  

Hverjum er námskeiğiğ ætlağ?

Námskeiğiğ er ætlağ öllum şeim sem hafa umsjón meğ eğa starfa viğ símavörslu og símsvörun í fyrirtækjum og stofnunum. Námskeiğiğ nıtist einnig riturum og fulltrúum sem şurfa ağ gefa eğa sækja upplısingar í gegnum síma.

Markmiğ

  • Ağ şátttakendur öğlist leikni á sviği samskipta og upplısingamiğlunar innan sem utan vinnustağarins
  • Ağ şátttakendur öğlist şekkingu á símabúnaği og framtíğarmöguleikum á şví sviği

Helstu efnisşættir

  • Samskipti í gegnum síma
  • Raddbeiting
  • Meğferğ upplısinga
  • Álag og streita
  • Samskipti og sjálfstraust
  • Vinnumarkağur 21. aldar
  • Tæki og búnağur

Kennslufyrirkomulag

Kennslan byggist á fyrirlestrum, verkefnum og sınikennslu í tengslum viğ símabúnağ. Kennt er frá kl. 09:00 - 12:45, fjóra morgna. 

Leiğbeinandi

Nokkrir reyndir leiğbeinendur koma ağ námskeiğinu ş.á.m. Gísli Blöndal, Steinunn Inga Stefánsdóttir og Martha Árnadóttir

Næsta námskeiğ

Hefst 7. mars 2006

Verğ

Kr. 34.000

Nánari upplısingar

Allar nánari upplısingar gefur Martha Árnadóttir í 570 7100 eğa [email protected]

 Viltu skrá şig á şetta námskeiğ?

Şetta námskeiğ hefst næst 7. mars 2006. Smelltu á tengilinn hér ağ neğan til ağ opna skráningareyğublağ şess:

Skráning á námskeiğ sem hefst 7. mars 2006.

 


Leiğarkerfi


Stjórnborğ

English web Hamur fyrir sjónskerta Prenta şessa síğu Senda şessa síğu

Flıtileiğir