Beint á leiğarkerfi vefsins
Merki Iğntæknistofnunar

Átak til atvinnusköpunar

Styrkveitingar Iğnağarráğuneytis undir merkjum
Átaks til atvinnusköpunar

Næst verğur auglıst eftir umsóknum haustiğ 2007.

Átak til atvinnusköpunar veitir ağeins styrki til tvennskonar verkefna:

1. Verkefna sem eru á forstigi nısköpunar og falla ekki undir verksviğ annarra sem veita sambærilega fyrirgreiğslu.
2. Verkefna sem eru skilgreind sem sérstök átaksverkefni ráğuneytisins.

 

Frekari upplısingar fást hjá Impru í s. 570-7267, hjá [email protected] og  atak@iti.is.

 

Hægt ağ hlağa niğur umsóknareyğublağinu hér.  
Best er ağ hægrismella á tengilinn og velja "SAVE TARGET AS" og vista á svæği í tölvu ykkar.
Umsóknareyğublağiğ -  ef şú lendir í einhverjum vandræğum meğ ağ opna skjaliğ vinsamlegast hafğu şá samband viğ Impru og viğ ağstoğum şig.

Varğandi Átak til atvinnusköpunar                                                                                             

Umsóknir og fylgigögn

Allar umsóknir skulu færğar á meğfylgjandi umsóknareyğublağ. Şar skal eftirfarandi koma fram:

  • Nafn, kennitala, heimilisfang umsækjanda og samstarfsağilar.
  • Heiti verkefnis.
  • Markmiğ verkefnisins.
  • Lısing á verkefninu, greining á nınæmi şess og áætlağur árangur (afurğ).
  • Styrkir og önnur fyrirgreiğsla sem áğur hefur veriğ veitt til verkefnisins (heiti styrktarağila, ár og upphæğ).
  • Kostnağaráætlun og tímaáætlun fyrir verkefniğ í heild og einstaka áfanga şess og yfirlit um fjármögnun, ş.m.t. hvort sótt er um fjármögnun frá öğrum.
  • Áætlanir um sölu eğa markağssetningu.

Styrkir geta ağ hámarki numiğ 50% af heildarkostnaği verkefnisins.

Afar mikilvægt er ağ umsóknir séu vel gerğar og ağ öll gögn fylgi meğ şeim. Sé umbeğnum gögnum ekki skilağ fyrir auglıstan umsóknarfrest, áskilur stjórn Átaks til atvinnusköpunar sér rétt til ağ hafna umsókn. Muniğ ağ şağ getur veriğ gott ağ fá ağra til ağ lesa yfir umsóknir af şessu tagi og koma meğ ábendingar.

Ekki er veittur styrkur til fjárfestinga.

Mat umsókna
Umsóknir eru metnar af stjórn Átaks til atvinnusköpunar sem skipuğ er af iğnağarráğherra. Matiğ byggist eingöngu á şeim gögnum sem umsækjandi leggur fram og er şá miğağ viğ eftirfarandi:

  • Eru markmiğ verkefnisins og vinnuferlar şess skırir og skırt leiğarljós ağ settu marki. Eru markmiğin glögg, raunhæf og skiljanleg? Getur sá sem ekkert veit um verkefniğ gert sér skıra grein fyrir şví hvağ umsækjendur ætlast fyrir meğ şví? Hvağa ávinningur er af verkefninu?
  • Felur verkefniğ í sér nıjung sem getur veriğ atvinnuskapandi? Hver er sérstağa verkefnisins? Gerğu skıra grein fyrir şví hvağ er nıtt viğ verkefniğ og meğ hvağa hætti şağ er atvinnuskapandi. Hverjir munu vinna viğ şağ?
  • Eru áætlanir um markağssetningu og annan árangur líklegar til árangurs? Hefur umsækjandi greint markağinn sem hann hyggst vinna á, gert áætlanir um markağshlutdeild og gert raunhæfar áætlanir um innkomu sína á markağinn. Notar hann leiğir til ağ koma sér á framfæri sem eru líklegar til árangurs?
  • Er kostnağaráætlun trúverğug og er stuğningur Átaks til atvinnusköpunar líklegur til ağ skila árangri? Hefur umsækjandi safnağ upplısingum og gögnum sem nıtast honum viğ ağ gera raunhæfa kostnağaráætlun? Getur verkefniğ skilağ arği? Hverju mun şağ skipta verkefniğ ağ fá stuğning frá Átaki til atvinnusköpunar?
  • Ağ verkefniğ hafi ekki fengiğ opinbera styrki sem eru yfir viğmiğum Evrópusambandsins (sjá nánar neğst á síğu).


Eftirfylgni
Allir sem fá styrk frá Átaki til atvinnusköpunar şurfa ağ skila áfangaskırslu og lokaskırslu til Impru - nısköpunarmiğstöğvar á Iğntæknistofnun, Keldnaholti, 112 Reykjavík. Styrkurinn er greiddur út eftir framvindu verkefnisins. Helmingur styrksins er greiddur samkvæmt framvísuğum reikningi frá styrkşega şegar áfangaskırsla liggur fyrir og síğari helmingur á sama máta şegar lokaskırslu hefur veriğ skilağ til Impru. Í şessum skırslum skulu m.a. vera upplısingar um framvindu og árangur boriğ saman viğ şær áætlanir sem fylgdu umsókninni.

Ef áfangaskırslu hefur ekki veriğ skilağ innan sex mánağa eftir ağ styrkveiting liggur fyrir, fellur styrkur sjálfkrafa niğur. Í áfangaskırslu şarf ağ gera grein fyrir framgangi verkefnis.

Iğnağarráğuneytiğ getur gert sjálfstæğa úttekt á şeim verkefnum sem şağ hefur stutt. Styrkşegar şurfa ağ gera grein fyrir verkefnum sínum, komi til slíkrar úttektar sem nær til verkefna şeirra.


Athugiğ:
Styrkşegar lısa şví yfir ağ şeir hafi ekki á umliğnum şremur árum, fengiğ styrki frá opinberum ağilum (skv. minniháttar reglunni "de minimis aid"), sem eru samtals hærri en 100.000 evrur ağ meğtöldum şeim styrk sem sótt er um. Viğ mat á şví hvort framangreindu hámarki er náğ, skal reikna styrkígildi ağstoğar, sem veitt er í öğru formi en beinum styrkjum (t.d. lán meğ hagstæğum kjörum) samkvæmt reglum Eftirlitsstofnunar EFTA. Í şessu sambandi eru şó undanskildir sérstakir styrkir sem ağili hefur fengiğ samkvæmt styrkjareglum sem Eftirlitsstofnun EFTA hefur samşykkt (t.d. rannsóknastyrkr úr Vísindasjóği og Rannsóknasjóği og Vöruşróunar- og markağsstyrkir Nısköpunarsjóğs).


Leiğarkerfi


Stjórnborğ

English web Hamur fyrir sjónskerta Prenta şessa síğu Senda şessa síğu

Flıtileiğir