Mßnudaginn 20. desember var undirritaur samningur um klasa milli Impru nřsk÷punarmist÷var - IntŠknistofnunar og Byggastofnunar. Valgerur Sverrisdˇttir, inaar- og viskiptarßherra var vist÷dd undiritunina. Vi ■etta tŠkifŠri var kynnt riti Klasar, samstarf Ý samkeppni, eftir Karl Fririksson og SŠvar Kristinsson.
Lřsing ß verkefninu
Forsendur St÷ugt vaxandi samkeppni og al■jˇavŠing veldur ■vÝ a samstarf fyrirtŠkja, bŠi stˇrra og smßrra verur Š mikilvŠgara. Stˇr fyrirtŠki geta veitt smŠrri fyrirtŠkjum agang a stŠrri m÷rkuum. SmŠrri fyrirtŠki geta lÝka veri mikilvŠg fyrir rekstur hinna stŠrri, t.d. me ■vÝ a äinnvistaö afm÷rku verkefni stŠrri fyrirtŠkja sem hafa ■ß rßr˙m til a einbeita sÚr ÷rum rekstrar■ßttum. Auki samstarf og samskipti sem og agangur a ■ekkingu og m÷rkuum er ■vÝ bŠi mikilvŠgur inn ß vi milli einstakra fyrirtŠkja, en einnig ˙t ß vi til a byggja upp tiltekin atvinnusvŠi. Uppbygging slÝkra atvinnusvŠa stular a sterkari Ýmynd einstakra landssvŠa og getur ■annig enn styrkt stoir fyrirtŠkja og fyrirtŠkjasamtarfs ß svŠinu.
Einn helsti frumkv÷ull frŠa um samkeppnishŠfni og samstarf fyrirtŠkja er Michael E. Porter. Hann setti fram ■ß kenningu a til ■ess a nß fram aukinni efnahagslegri auleg ■urfi nřsk÷punargeta fyrirtŠkja og samfÚlagsins a vera til staar. Ůannig bŠta fyrirtŠki samkeppnist÷u sÝna, skapa au og tryggja framtÝ sÝna sem best. Samstarf fyrirtŠkja er einn grunn■ßttur ■ess a nß ßrangri ß ■essu svii. VÝsvegar um heim hafa myndast klasar sem byggja ß samstarfi fyrirtŠkja og mikilvŠgi klasa Ý uppbyggingu nřsk÷punar og samkeppnishŠfni ■jˇa er n˙ ˇumdeild.
┴ undanf÷rnum misserum hefur vakna ßhugi řmissa aila sem starfa a atvinnu■rˇun ß ═slandi mßlefnum klasa og klasasamstarfs. ═ september 2003 stˇ inaar- og viskiptarßuneyti Ý samstarfi vi Byggastofnun, IntŠknistofnun o.fl. a nßmskeii undir leis÷gn ■ekkts rßgjafa, Ifor Ffowcs-Williams frß Nřja Sjßlandi, um hugmyndafrŠi og aferir klasasamstarfs. Nßmskeii var afar vel sˇtt, en ■ßtttakendur voru starfsfˇlk atvinnu■rˇunarfÚlaga, sveitarfÚlaga og řmissa stuningsstofnana atvinnulÝfsins vÝsvegar af landinu.
Markmi verkefnisins
- A vinna greiningu ß m÷guleikum ˇlÝkra svŠa til klasamyndunar og safna g÷gnum sem auvelda undirb˙ning og frekari kynningu ß svŠisbundnu klasasamstarfi.
- A kynna hugmynda- og aferafrŠi klasasamstarfs fyrir stjˇrnendum fyrirtŠkja, forsvarsm÷nnum sveitarfÚlaga og ÷rum lykilailum Ý atvinnu■rˇun um land allt.
- A koma af sta undirb˙ningsverkefnum ea undanfara fyrir klasa, ■.e.a.s. a hˇpar fyrirtŠkja hefji formlegt/ˇformlegt samstarf um einstaka afmarkaa ■Štti Ý rekstri fyrirtŠkjanna. HÚr getur veri um a rŠa samstarf um kaup ß hrßefni, flutningum, frŠslu, rßningu sÚrhŠfra starfsmanna o.fl. ┴ tÝmabilinu er stefnt a ■vÝ a 50 fyrirtŠki ea fleiri hafi teki/taki ■ßtt Ý undirb˙ningsverkefnum sem undanfara fyrir klasa.
- A stofnair veri klasar Ý fleiri enn einni grein ß nokkrum st÷um ß landinu. Stefnt er a ■vÝ a innan fj÷gurra ßra hafi a.m.k. 5 klasar, me 20 fyrirtŠkjum ea fleiri, veri stofnair og sÚu Ý gangi.
FramkvŠmd verkefnisins - megin■Šttir
Impra mun leia samstarf Impru og Byggastofnunar um hvatningaragerir og stuning vi lÝtil og mealstˇr fyrirtŠki sem mia a myndun klasasamstarfs. L÷g verur ßhersla ß a vinna verkefni Ý nßnu samstarfi vi atvinnu■rˇunarfÚl÷g, en einnig verur leita samstarfs vi ara stuningsaila atvinnulÝfsins s.s. frumkv÷lasetur, sveitarfÚl÷g, samt÷k atvinnugreina og ara hagsmunaaila eftir ■vÝ sem tilefni er til.
A gefa ˙t hagnřtt rit um aferafrŠi klasamyndunar.
┌tb˙inn verur geisladiskur me řtarefni tengdu ritinu. ┴ disknum vera řmis hagnřt ätŠkiö fyrir verkefnisstjˇra klasaverkefna og ara sem taka ■ßtt Ý verkefninu sem leibeinendur og/ea leitogar. DŠmi um slÝk hagnřt tŠki eru leibeiningar um ger framkvŠmdaߊtlana vi stofnun klasa og vinnuaferir sem hŠgt er a nota ß framkvŠmdaferlinu.
Rßist verur Ý greiningu allra helstu atvinnusvŠa landsins me tilliti til m÷guleika ■eirra til klasamyndunar. Greiningarverkefni verur undirstaa frekari vinnu Ý hinum řmsu landshlutum.
Tilgangur greiningarverkefnisins er a: a) Draga fram tŠkifŠri ˇlÝkra svŠa til klasamyndunar. b) Kortleggja og leggja frummat ß tŠkifŠri einstakra svŠa sem li Ý atvinnuuppbyggingu ■eirra. c) Safna g÷gnum sem auvelda undirb˙ning og frekari kynningu ß verkefnum ß svii klasamyndunar.
A auglřsa stuning vi verkefni um klasasamstarf einstakra fyrirtŠkjahˇpa.
A veita verkefnisstjˇrum innan ßkveinna svŠa faglegan og fjßrhagslegan stuning vi undirb˙ning og myndun klasa.
A styja vi starf verkefnisstjˇra ß hverju starfssvŠi, hvetja ■ß, mila til ■eirra upplřsingum, veita ■eim ■jßlfun og frŠslu og samrŠma vinnulag og aferafrŠi.
Ůßtttaka atvinnu■rˇunarfÚlaga
═ verkefninu ÷llu verur l÷g ßhersla ß ■ßttt÷ku atvinnu■rˇunarfÚlaga Ý ljˇsi hlutverks ■eirra sem hinn svŠisbundni drifkraftur atvinnu■rˇunar. Atvinnu■rˇunarfÚl÷g eru einnig mikilvŠgur samstarfsaili vegna ■ekkingar ■eirra ß svŠisbundnum atvinnumßlum og tengsla. Einnig er mikilvŠgt a s˙ ■ekking og reynsla sem mun byggjast upp Ý tengslum vi ■etta äregnhlÝfarverkefniö Byggastofnunar og Impru nřtist Ý svŠisbundinni atvinnu■rˇun Ý framtÝinni.
A lokinni greiningarvinnu verur klasahugmyndin kynnt ß v÷ldum svŠum og fyrir einst÷kum hˇpum sem kunna a hafa ßhuga ß verkefninu. Kynningarnar vera Ý formi funda ß vikomandi svŠum ■ar sem klasahugmyndin verur kynnt og sÚrst÷k ßhersla l÷g ß hlutverk einstakra fyrirtŠkja og vŠntanlegan ßvinning ■eirra. Fundir vera auglřstir ß svŠunum, en meginßhersla verur ß beina kynningu til stjˇrnenda fyrirtŠkja me asto atvinnu■rˇunarfÚlaga. ═ lok fundarins verur myndaur hˇpur fulltr˙a fyrirtŠkja ß svŠinu sem sÝan koma saman aftur, undir stjˇrn verkefnisstjˇra Impru, til a rŠa hugsanlega myndun klasa ß svŠinu ea undanfara ■eirra.
┴ur en eiginlegir klasar vera myndair verur skoa hvort fyrirtŠki ß svŠinu geta unni sameiginlega a afm÷rkuum verkefnum sem yru fyrirtŠkjunum til hagsbˇta. HÚr gŠti veri um a rŠa verkefni sem tengdust v÷rukaupum, flutningum, frŠslu, ˙tvistun/innvistun einstakra verka o.fl.
FyrirtŠkjum sem ßhuga hafa ß klasasamstarfi verur gefinn kostur ß a sŠkja um fjßrhagslegan og faglegan styrk til stofnunar klasans. Stefnt er a ■vÝ a 3-5 fyrirtŠkjahˇpar fßi styrk a uppfylltum skilyrum.
Raunverulegur ßrangur klasasamstarfs er hßur frumkvŠi og skuldbindingu fyrirtŠkja gagnvart samstarfinu. Lausnin kemur ekki a utan, h˙n verur a eiga rŠtur innan hvers atvinnusvŠis. En til ■ess a ßrangur nßist er stuningur opinberra aila Ý upphafi, afar mikilvŠgur. Ůa er von ■eirra sem a verkefninu standa a klasasamstarf geti ori ÷flugt vogarafl Ý nřsk÷pun og ˙trßs Ýslenskra fyrirtŠkja. ŮvÝ hafa Byggastofnun og Impra teki forustu Ý a leia slÝk verkefni og skapa astŠur og ■ekkingu hjß lykilailum innan atvinnusvŠa ß landsbygginni.
Sigurur SteingrÝmsson, framkvŠmdastjˇri Impru nřsk÷punarmist÷var
Klasar - samstarf Ý samkeppni kemur ß vefinn Ý byrjun ßrs.
Myndir frß undirskrift samnings 20. desember 2004 mynd mynd |