English web Þessi síða í ham fyrir sjónskerta Prenta þessa síðu Senda þessa síðu
Nýtt efni Eldra efni
3.4.2005
Frumkvöðlafræði í skólum. Könnun á stöðu og viðhorfum til frumkvöðlakennslu

 

Könnun á stöðu og viðhorfum til frumkvöðlakennslu í grunn- og framhaldsskólum landsins.

Könnunin og meðfylgjandi skýrsla er hluti af norrænu verkefni „Creating Opportunities for Young Entrepreneurship“.  Markmiðið með verkefninu er að skoða stöðu, stuðning og viðhorf til ungra frumkvöðla á Norðurlöndunum og stefnumótun stjórnvalda í þessum málefnaflokki. Ungir frumkvöðlar eru skilgreindir sem einstaklingar á aldrinum 6 til 35 ára.

Verkefnið er fjármagnað af Norrænu nýsköpunarmiðstöðinni og Iðntæknistofnun. Niðurstöður norræna verkefnisins verða síðan gefnar út í bókarformi.

Skýrslan er sjálfstætt framlag höfundar, Karls Friðrikssonar framkvæmda- og markaðsstjóra Iðntæknistofnunar.




 

Iðntæknistofnun
Keldnaholti
112 Reykjavík
Sími 570 7100
Bréfsími 570 7111

Brautargengi - námskeið hefjast í janúar
25.1.2006
Frumkvöðlastuðningur - umsóknarfrestur til 15. febrúar
15.2.2006
Átta konur fá viðurkenningu fyrir viðskiptahugmyndir sínar
Um 70 konur undirbúa og vinna að fyrirtækjarekstri sínum
Umsóknasóknafrestur í EURIMIUS áætluninni
© Iðntæknistofnun - Forritun og uppsetning Vefur samskiptalausnir ehf.