Guðbjörg Gissurardóttir - Allir starfsmenn
Guðbjörg GissurardóttirHönnunarvettvangur570 7283 Menntun Grafískur hönnuður frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1994 og meistaranám í ,,Communication Design” árið 1997 frá Pratt Institute, New York. Guðbjörg er framkvæmdastjóri Hönnunarvettvangs, hún hefur starfað við grafíska hönnun og auglýsingagerð bæði á Íslandi og í New York. Undanfarin ár hefur hún verið sjálfstætt starfandi við hönnun, ímyndarvinnu, kennslu og bókaútgáfu.