Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Iðntæknistofnunar

Birgir Jóhannesson - Allir starfsmenn

Birgir JóhannessonVerkefnisstjóri - Efnisfræði málma570-7174

Menntun – háskólamenntun:

1992: Ph.D. í Efnisfræði frá University of Surrey í Englandi.
1985: B.Sc. í Eðlisfræði frá Háskóla Íslands.

Sérsvið á Iðntæknistofnun:

Málmefnisfræði með áherslu á léttmálma (ál, magnesín og títan). Aflfræðilegir eiginleikar málma og hvernig má breyta þeim með íblöndunarefnum, vinnslu og hitameðferðum. Trefjastyrktir málmar og eiginleikar þeirra. Umsjón með rafeindasmásjá.

Kennsla:

1986-87.  Dæmatímakennsla í eðlisfræði við HÍ.
1988-92.  Verkleg kennsla í efnisfræði við University of Surrey í Englandi.
1997, vor.  Dæmatímakennsla í Burðarþolsfræði I við vélaverkfræðiskor HÍ.
1998 og 1999, haustmisseri. Umsjónakennari í námskeiðinu Efnisfræði við vélaverkfræðiskor HÍ. Fyrirlestrar, dæmatímar og verklegar æfingar.
Frá hausti 2000. Kennsla í verklegum æfingum í Efnisfræði við vélaverkfræðiskor HÍ.
2003 vor.  Kenndi hluta í námskeiðinu “Plast, málmar og trefjar” við vélaverkfræðiskor HÍ.
Frá og með hausti 2004. Kennir hluta í tveimur námskeiðum um efnisfræði fyrir tæknifræðinga við HR.
Frá og með hausti 2005. Kennir hluta í námskeiði um efnisfræði fyrir iðnfræðinga við HR (fjarkennsla).

Ritrýndar greinar og greinar í fagrit:

 1.     B. Johannesson and S.L. Ogin.  Internal stresses in planar random fibre aluminium matrix composites - I.  Tensile tests and cyclic Bauschinger experiments at room temperature and 77 K.  Acta Metallurgica et Materialia, Vol. 43, no. 12, p. 4337-4348, 1995 a.
2.      B. Johannesson and S.L. Ogin.  Internal stresses in planar random fibre aluminium matrix composites - II.  Mean stress hardening and relaxation.  Acta Metallurgica et Materialia, Vol. 43, no. 12, p. 4349-4356, 1995 b.
3.      B. Johannesson, H. Gudmundsson and S. Brynjolfsson.  Hardening in a squeeze cast continuous fibre MMC.  Advanced Composites Letters, Vol. 4, no. 6, p. 181-184, 1995.
4.      B. Johannesson and O.B. Pedersen.  Analytical determination of the average Eshelby tensor for transversely isotropic fibre orientation distribution.  Acta Materialia, Vol. 46, no. 9, p. 3165 - 3173, 1998.
5.      B. Johannesson, S.L. Ogin, M.K. Surappa, P. Tsakiropoulos, S. Brynjolfsson and I.Ö. Thorbjörnsson. Effect of reinforcement geometry on matrix stresses in three aluminium metal matrix composite systems.  Scripta Materialia, Vol. 45, no 8, p. 993-1000, 2001.
6.       G. Song, B. Johannesson, S. Hapugoda og D. StJohn. Galvanic corrosion of magnesium alloyu AZ91D in contact with aluminium alloy, steel and zinc. Corrosion Science, Vol 46, p. 955-977, 2004.
7.       B. Johannesson og C. Caceres. Effect of Si additions and heat treatment on the mechanical behaviour of an Al-5Mg casting alloy. International Journal of Cast Metals Research, Vol. 17, no. 2, p.94-98, 2004.

Skýrslur gefnar út á Iðntæknistofnun Íslands:

 1.   Þ.I. Sigfússon, B. Pálsdóttir og B. Jóhannesson.  Electric resistivity in weak itinerant ferromagnets: Ni3Al.  Fjölrit, Raunvísindastofnun Háskólans, 1985.
2.    Þ.I. Sigfússon, B. Jóhannesson og fleiri.  Rannsóknir á Kísiljárni - I.  Raunvísinda- stofnun Háskólans, RH-04-88, maí, 1988.
3.    E.J. Ásbjörnsson og B. Jóhannesson. Surface treatment of magnesium. Normac report, www.normac.org, 2000.
4.   B. Jóhannesson.  Innri spennur og fínefnismyndun í kísiljárni.  Skýrsla til Íslenska járnblendifélagsins, september 1997.
5.   B. Johannesson. Corrosion of magnesium. Samantekt um tæringu á magnesíum. Normac skýrsla, www.normac.org, 2001.
6.   B. Jóhannesson. Hagnýting á títan í gull- og silfursmiðjum. Lokaskýrsla. Iðntæknistofnun, ITÍ0206/HTD06/T, verknúmer 8HM1263, júlí 2002.
7.   B. Jóhannesson. Sterk og tæringarþolin álmelmi. Lokaskýrsla. Iðntæknistofnun, ITÍ0302/HTD02, verknúmer 8HM2067, janúar 2003.
8.   B. Jóhannesson. Hreinsun á málmbráð í sandsteypingu. Lokaskýrsla Iðntæknistofnun, ITÍ0407/EUT07, verknúmer 8HM2316, júní 2004.
9.   B. Jóhannesson. Staðbundin styrking seigjárns. Lokaskýrsla Iðntæknistofnun, ITÍ0504/EUT03, verknúmer 8HM2320, maí 2005.

Almennar greinar í blöð og tímarit:

1.   Birgir Jóhannesson.  Innri spennur í málmsamsetningum.  Ísal Tíðindi, desember, 1993.
2.   Birgir Jóhannesson. Ísland og áliðnaðurinn. Morgunblaðið, september 2003.
3.   Birgir Jóhannesson. Ný rafeindasmásjá á Iðntæknistofnun, Blað efna-, lífefna og efnaverkfræðinema, 7. árgangur, 2005.
4. Ýmsar greinar í Tæknipúlsinn.


Leiðarkerfi


Slóðin þín:

Starfsmenn

Stjórnborð

English web Hamur fyrir sjónskerta Prenta þessa síðu Senda þessa síðu

Flýtileiðir