Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Iðntæknistofnunar

Hvar liggur tækifærið til þróunar og nýsköpunar!

Þriðjudagur 20 febrúar 2007 – Salur A Iðntæknistofnun Íslands.

 

Dagskrá:

09.00     Opnun ráðstefnunnar, kynning á dagskrá og markmiðum

09.05     Kynning á MINT, næsta kall og áherslur - Samstarf við ERA net MNT

               Nina Etelä frá NICe.

09.35     Verkefni í MINT áætlun NICe. Gerlalaus yfirborð og ný yfirborðstækni

               Guðmundur Gunnarsson

09.50     Fyrirspurnir um MINT - Nina Etelä

 

10.00     Kaffi

 

10.20     Kynning á MATERA, ERA net um Efnistækni innan Evrópusambandsins

               Ingólfur Þorbjörnsson, Snæbjörn Kristjánsson

10.40     Verkefni í MATERA. Kítosan húðun á ígræðlingum

               Gissur Örlygsson

11.00     Fyrirspurnir um MATERA - Ingólfur Þorbjörnsson

11.10     CRAFT - Áætlun ESB um styrki til smárra og meðalstórra fyirrtækja.

Áherslur Iðntæknistofnunar og samstarf við Pera. Ingólfur Þorbjörnsson og Björn Gíslason

11.40     Kynning á verkefnum sem fjármögnuð voru innan CRAFT í síðasta kalli

               Páll Árnason

12.00     Fyrirspurnir og ráðstefnulok

 Skráning á netfangi [email protected]

Nordic MINT – micro- and nanotechnology

 

Everyday Nano

 


Leiðarkerfi


Slóðin þín:

Fréttir » Ráðstefna 20. feb 2007

Stjórnborð

English web Hamur fyrir sjónskerta Prenta þessa síðu Senda þessa síðu

Flýtileiðir