Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Iðntæknistofnunar

Fréttir Iðntæknistofnunar

18.6.2007

Afkolun Iðntæknistofnunar og Rannsóknastofnunar byggingariðnarins, verðandi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

Föstudaginn 15. júní gróðursetti  hópur starfsmanna Iðntæknistofnunar og Rannsóknastofnunar byggingariðarins 5600 plöntum á landi Skógræktar Hafnarfjarðar  sem verðandi Nýsköpunarmiðstöð kemur til með að viðhalda á næstu áratugum.

 

Á ársfundi Iðntæknistofnunar 2006 var kynnt samstarf við Skógrækt Hafnarfjarðar um að gera stofnunina koltvísýringslausa.

Aformað er að binda áætlaða kolefnislosun vegna aksturs starfsmanna að og frá vinnu með skógrækt. Ætla má að um 20 hektara lands þurfi til að binda samsvarandi kolefnismagn.

Gróðursetning

Gróðursetning 2

 


Leiðarkerfi


Stjórnborð

English web Hamur fyrir sjónskerta Prenta þessa síðu Senda þessa síðu

Flýtileiðir