
Vilt þú uppfylla þarfir viðskiptavina þinna á árangursríkan hátt ?
Fjárfesting í bókinni er áskorun um að gera betur.
Bókin Vöruþróun – Frá hugmynd að árangri hjálpar þér að ná forskoti við að greina tækifæri, meta þau og þróa árangursríka markaðsvöru.
Er viðhorf stjórnenda og starfsmanna jákvætt til nýsköpunar og/eða umbóta? |
|
Bókin hefur að geyma aðferðir til að bregðast við stuttum líftíma vara, ásamt aðferðum til að endurmeta núverandi vörur þar sem höfð er í huga:
-
Krafa um aukinn hraða við vöruþróun
-
Þróun réttrar vöru á réttan hátt
U M H Ö F U N D I N N | |
Í bókinni eru tilvitnanir fjölda íslenskra stjórnenda, hönnuða og fræðimanna á sviði nýsköpunar undir yfirskriftinni Reynslunni ríkari. Bókin er prýdd fjölda skýringarmynda og er auðveld, hvort heldur sem er til aflestrar eða sem uppflettirit. Bókin byggir á aðferðum sem höfundurinn, Karl Friðriksson, framkvæmda-og markaðstjóri Iðntæknistofnunar, hefur notað í mörgum íslenskum fyrirtækjum með góðum árangri. |
|
Upplýsingar um útgefanda:
Nafn skv. firmaskrá. Iðntæknistofnun Íslands
Heimilisfang: Keldnaholti, 112 Reykjavík.
Kennitala: 670279 0149
Netfang: [email protected]
Sími: 570 71 00
Símbréf: 570 71 11
Virðisaukaskattsnúmer: 56535
Iðntæknistofnun Íslands er sjálfstæð opinber stofnun undir yfirstjórn iðnaðarráðuneytisins. Stofnunin starfa samkvæmt lögum nr. 48 18 maí 1978 með áorðnum breytingum og lög. nr. 4 3. febrúar 2003.
Frekari upplýisngar um stofnuninna og starfsmenn hennar er meðal annars að finna á upphafsíðu þessa léns undir vefsíðunni Iðntæknistofnun.
Þessir aðilar veittu útgáfu bókarinnar Vöruþróun brautargengi
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Leit
Flýtileiðir
