Ráðstefnan: Nútíðir/framtíðir . Notkun scenario (sviðsmynda) og foresight (framsýni) við stjórnun og þróun
Á ráðstefnunni voru kynntar aðferðir sem:
- Auðvelda þér sem stjórnanda að sjá hvaða þættir í rekstrarumhverfinu geta haft mesta þýðingu í framtíðinni.
- Örva umræðu um framtíðarstefnu og skapa sameiginlegan skilning meðal stjórnenda og starfsmanna á ógnunum og tækifærum.
- Skapa sameiginlegt tungumál ólíkra aðila um framtíðina og varpa ljósi á hvað sé skynsamlegt að gera í dag til að vera sem best undirbúin(n).
- Auðvelda þér að greina mikilvægar breytingar í umhverfinu og líklega þróun mála á undan keppinautunum.
Dagskrá | ||||
09:00 – 09:05 | Ávarp | |||
Jón Sigurðsson, iðnaðar og viðskiptaráðherra | ||||
09:05 – 09:25 | Framtíðin byrjar hér og nú | Samantekið efni | ||
Kynning á sviðsmyndaaðferðinni við mótun framtíðarstefnu.
Eiríkur Ingólfsson, ráðgjafi hjá PTL |
||||
09:25 – 10:05 | Framsýni sem hvati til endurnýjunar vísinda- og rannsókna-stefnu | Samantekið efni | ||
Notkun norska rannsóknarráðsins á framsýni við stefnumótun til að auka vöxt og velgengni einstakra svæða.
Jan Dietz, ráðgjafi í framtíðarfræðum hjá Norges forskningsråd |
||||
10:05 – 10:15 | Kaffi | |||
10:15 – 10:55 | Hagnýting „Scenario/Foresight” | Samantekið efni | ||
aðferða fyrir fyrirtæki og stofnanir til að móta sameiginlega framtíð í góðæri
William Fagerheim, forstjóri ráðgjafafyrirtækisins Mind the Gap |
Íslensk útgáfa | |||
10:55 – 11:15 | Umfjöllun um fleiri árangursrík dæmi | |||
11:15 – 11:45 | Umræður | |||
11:45 – 12:00 | Bókarkynning: | Panta bók | ||
„Sviðsmyndir - scenario” Sævar Kristinsson, Netspor ehf. og Karl Friðriksson, Iðntæknistofnun |
Ráðstefnustjóri:
Sigríður Ingvarsdóttir, Impra nýsköpunarmiðstöð á Iðntæknistofnun