
Sérhæfð tæki Efnis- og Umhverfistæknideildar.
Efnis- og Umhverfistæknideild á fjölmörg sérhæfð rannsóknar- og prófunartæki sem nýtast ekki bara fyrir þá þjónustu sem þau voru upphaflega keypt fyrir heldur hafa þá oft nýst óskildum aðilum til annarskonar prófana. Hér er í stuttu máli gerð grein fyrir þessum tækjum og þau flokkuð.
Tog-, hörku og höggstyrkur |
Málmsuða of efnisgæði |
Þrýsitþol og hitameðhöndlun |
Efnisgæði, -greiningar og tæringar |
Þykktarmælingar |
Flæðimælar |
Kornastærð og yfirborðsáferð |
Ýmiss tækjabúnaður |
Leit
Flýtileiðir
