Jarðhiti
Iðntæknistofnun hefur á umliðnum árum unnið nokkur rannsóknarverkefni á sviði jarðhita. Bæði hafa verið unnin verkefni tengd notkun á málmum og plasti en einnig rannsóknir tengdar umhverfisáhrifum jarðhita. Hér fyrir neðan er eru upplýsingar um verkefni og viðeigandi tengingar við rannsóknarskýrslur sem búið er að ljúka.
Nafnverkefnis | Verkefnis-stjóri á ITÍ | Lykilorð | Staða | Útgefið efni |
LCC á jarðhita | Halla Jónsdóttir | Lífsferils kostnaðar greining á jarðhita | í gangi | |
LCA á jarðhita |
Halla Jónsdóttir |
Lifsferils greining á jarðhita, umhverfisáhrif jarðhitavirkjunar |
í gangi |
|
Corrosion fatique testing of eight different steels in an Icelandic geothermal environment |
Ingólfur Þorbjörnsson |
jarðhita umhverfi, tæring stáls |
lokið |
Skýrsla |