Fróðleikur um léttmálma |
Hjá Málmgarði er til ýmislegt efni um léttmálma og verður þeim fróðleik miðlað í gegnum þessa síðu. Efninu er skipt niður í tvo flokka sem eru ál og magnesíum.
Ál:
Áhrif íböldunarefna í áli eru mjög margþætt. Smelltu hér til að vita meira
Magnesíum:
Yfirborðsmeðhöndlun á magnesíum skiptir miklu máli ef viðunandi áferð og tæringarþol á að nást. Málmgarður hefur tekið saman skýrslu um yfirborðsmeðhöndlun. Hægt er að nálgast skýrsluna hjá Málmgarði