Fréttir Efnis- og umhverfistæknideild
6.12.2005
100 milljónir til nýsköpunar byggða á örtækni á Norðurlöndum
Nordisk InnovationsCenter(NICe) mun fjárfesta um 100 milljónir íslenskra króna árið 2006-2007 í verkefnum sem eiga að stuðla að nýsköpun byggða á núverandi mikró og nanótækni. Takmarkið er að nýta sér núverandi þróunar og vöruferli á þessu sviði til þess að bæta Norræna samkeppnishæfni á þessum markaði. Frestur til að sækja um styrk í verkefni er 31. janúar 2006, nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu NIC: http://www.nordicinnovation.net/mint.