
Fréttir Efnis- og umhverfistæknideild
11.5.2004
Hvað getur nanótækni fært okkur?
Nanótækni er að þróast upp úr þverfaglegum grunnrannsóknum í eðlisfræði, efnafræði og líffræði. Á nanómetraskalanum, sem er stærðarskali fárra atóma og sameinda, hafa vísindamenn þróað aðferðir til þess að meðhöndla einstök atóm og sameindir og raða þeim saman í ný manngerð kerfi með fyrirfram ákveðna eiginleika.
Háskóli Íslands hélt þverfaglega ráðstefnu: Tæknin í samfélaginu, samfélagið í tækninni dagana 18.-19. mars 2004.
Snorri Ingvarsson, sérfræðingur á Iðntæknistofnun, hélt erindi á málstofunni Hvað getur nanótækni fært okkur? . Erindi Snorra er hér á pdf formi.
Leit
Flýtileiðir
